Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 72

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 72
02/04 álit segja frá þeirri miklu þverpólitísku vinnu sem liggur að baki því og staðið hefur í sex ár. En mig langar að reyna að koma orðum að því sem mætti kalla anda aðalskipulagsins fyrir Reykjavík 2010 til 2030. Betri nýting Þéttbýlisvæðing eða borgarvæðing heimsins hefur tvennt í för með sér. Og hvort tveggja hefur gengið eins og rauður þráður í gegnum aðalskipulagsvinnuna. Í fyrsta lagi kallar þróunin á betri nýtingu þessara takmörkuðu auðlinda sem ég var að nefna – og um leið betri nýtingu innviðanna í borginni; svo sem gatna, veitna, lagna, stofnana, skólahúsa, slökkvistöðva og þannig mætti þó nokkuð lengi telja. Um það eru flestir sem fjalla um borgarmál sammála. Síðastliðið haust kynnti verkfræðistofan Mannvit á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu forvitnilega athugun þar sem bornar voru saman þrjár sviðsmyndir mögulegrar þróunar höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040. Sú fyrsta gerði ráð fyrir að 60 prósent nýrrar byggðar yrðu í hverfum utan núverandi byggðar og að hlutur almenningssamgangna í ferðum borgarbúa yrði óbreyttur, en hann er nú fjögur prósent. Önnur sviðsmyndin gerði ráð fyrir að fimmtán prósent nýrrar byggðar yrðu utan núverandi byggðar og hlutur almennings- samgangna yrði tólf prósent. Það er einmitt markmið Reykja- víkur í aðalskipulagstillögunni. Þriðja sviðsmyndin gerir ráð fyrir að öll ný byggð verði innan núverandi byggðar og hlutur almenningssamgangna verði sextán til tuttugu prósent,. eða fjórum til fimm sinnum meiri en hann er nú. Seinni dæmin tvö voru svo borin saman við það fyrsta. Niðurstaða Mannvits var sú að ef önnur sviðsmyndin yrði að veruleika væri sparnaðurinn 187 milljarðar til ársins 2040. Þriðja sviðsmyndin, með enn meiri þéttingu, myndi hins vegar spara tæplega 360 milljarða króna miðað við fyrsta dæmið. Meginhluti sparnaðarins kemur til vegna ábata notendanna sjálfra, til að mynda minni kostnaðar vegna bílaumferðar. Þá „Í öðru lagi er að koma æ betur í ljós að gott byggingar- land er tak mörkuð auðlind.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.