Kjarninn - 29.05.2014, Síða 76

Kjarninn - 29.05.2014, Síða 76
02/05 álit Skýr stefna gegn fátækt og misskiptingu Helsta stefnumál Vinstri grænna er að vinna markvisst gegn fátækt, en í nýlegum skýrslum hefur komið fram að hún sé vaxandi vandamál í samfélaginu. Stærsta skrefið sem hægt er að stíga til að sporna gegn misskiptingu, fátækt og áhrifum hennar er að tryggja öllum tækifæri til menntunar óháð efnahag. Því þarf að hætta beinni gjaldtöku fyrir leik- skóla, skólamáltíðir og frístundaheimili. Þannig tryggjum við aðgengi allra barna að góðri menntun og aukum ráðstöfunar- tekjur barnafjölskyldna á sama tíma. Barnafjölskyldur eru síst til þess fallnar að taka á sig auknar byrðar. Í mörgum tilfellum er þetta ungt fólk að stíga sín fyrstu alvöru skref á vinnumarkaði á sama tíma og það er að koma sér þaki yfir höfuðið, byrja að greiða af námslánum og mögulega fjárfesta í bifreið. Að bæta hundruðum þúsunda við útgjöld barnafjölskyldna er ósanngjarnt (Mynd 1 og www. gjaldfrelsi.is). 2014 2015 2016 2017 2018 495 2.327 750 1.625 1.500 3.254 2.250 1.737 3.000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 0 fimm ára áætlun reykjavíkurborgar rekstrarniðurstaða aðalsjóðs Rekstrarniðurstaða Rekstrarniðurstaða m.v. tillögurnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.