Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 81

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 81
02/05 PiStill tvífættur Forsagan er þessi. Bandaríkjadalur hafði verið tvífættur fram að þrælastríðinu 1861, sem merkti að bæði gull og silfur stóðu gjaldmiðlinum að baki. Myntslátta hins opinbera var „frjáls“, svo fram að þeim tíma gat hver sem fært fram ýmist gull eða silfur og látið slá fyrir sig dali, en hlutfall gulls og silfurs í myntum var ákveðið með lögum. Í þrælastríðinu var þetta fyrirkomulag lagt af tímabundið og pappírsseðill sem kallað- ur var grænbakur (e. greenback) tekinn upp, en með því að taka dalinn af málmfæti gátu stjórnvöld leyft sér að fjár- magna stríðsreksturinn með seðlaprentun. Eftir að stríðinu lauk ríkti hins vegar einhugur um að sýna ráðdeild og setja dalinn á málmfót aftur, enda var þannig hægt að koma í veg fyrir óhóflega þenslu í peningamagni og tilheyrandi verðbólgu. Og þar kemur að myntsláttulögunum ógurlegu 1873. Þegar dalurinn var settur á málmfót að nýju ákvað bandaríska þingið nefnilega að það skyldi gert með gulli, en myntslátta silfurs var afnumin með öllu. Þetta gæti virst minniháttar breyting, og jafnvel þingmennirnir sem afgreiddu frumvarpið veltu henni ekki mikið fyrir sér. Hún átti hins vegar eftir að hafa veruleg neikvæð áhrif á bandaríska hagkerfið næstu ár og áratugi. Vandinn var sá að flestöll stórveldi heims tóku upp gullfót um svipað leyti, um leið og gullvinnsla dróst mikið saman (með öðrum orðum jókst eftirspurn eftir gulli mikið á meðan framboðið stóð í stað) og gullverð hækkaði mikið. Þegar gull er notað sem gjald- miðill er öll þjóðarframleiðslan umreiknuð í gull, og því er óumflýjan legt að hærra gullverð merki að almennt verðlag lækki. Í raun var verðhækkun gulls því birtingarmynd ónógs peningamagns í hagkerfum heimsins, ekki síst því þjóðar- framleiðsla Bandaríkjanna jókst mikið í hlutfalli við gullið sem tiltækt var til greiðslumiðlunar á sama tíma. „Það er kannski ótrúlegt, en lögin sem vöktu þessi hörðu viðbrögð fjölluðu um mynt- sláttu – eins banalt og það kann nú að hljóma.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.