Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 97

Kjarninn - 29.05.2014, Qupperneq 97
02/03 almannatenGSl dómi að umfjöllun fjölmiðla um ásakanir kvennanna á hendur Gunnari hafi lagt líf hans í rúst. „Þetta gerðist á einni nóttu og það hrundi allt hjá honum,“ sagði Einar Hugi jafnframt og bætti við: „Líf hans var lagt í rúst. Ekki bara nóg með það, heldur missti stefnandi stóran hluta vina og kunningjahópsins. Málið hefur reynst honum eins erfitt og hugsast getur.“ Þá hafi Gunnar „hrökklast úr ævistarfi sínu, sem hann hafði gegnt í aldarfjórðung“. (DV.is) Hér verður ekki lagt mat á sannleiksgildi þessara frá- sagna en það er hins vegar ákveðin kaldhæðni fólgin í því að umfjöllun fjölmiðla um meiðyrðamálið og vitnisburð fólks sem hefur verið leitt fyrir dóminn er einhvern veginn miklu nákvæmari og grafískari en umfjöllun Pressunar um meint kynferðisbrot var nokkurn tíma. Undanfarna daga höfum við séð fyrirsagnir í fjölmiðlum á borð við „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ (Visir.is) og „Hann er siðblindur raðpedófíll sem er búinn að misnota fullt af fólki í skjóli trúarinnar“ (DV.is). Sannarlega ekki fyrirsagnir sem líklegar eru til að bæta mannorð og ímynd Gunnars og það hafa sennilega fáir þjóðþekktir menn á undanförnum árum komið jafn illa út í umfjöllun fjölmiðla og Gunnar í þessu máli. Og þá má spyrja, hefði hann betur setið heima og sleppt því að höfða þetta meiðyrðamál? Hefði honum átt að vera ljóst að áhugi fjölmiðla á málinu yrði mikill og umfjöllun um málið gæti hugsanlega verið mjög skaðleg fyrir hann? Nú veit ég ekki hvort Gunnar hafi fengið ráðgjöf frá almannatengli áður en hann höfðaði þetta meiðyrðamál en flestir hefðu sennilega ráðlagt honum að skoða málið vandlega frá öllum hliðum áður en hann tæki ákvörðun. Áhættustjórnun er nefnilega þekkt víðar en í fjármála- heiminum og er mikið notuð af almannatenglum til þess að hjálpa þeim að meta aðstæður áður en farið er í aðgerðir. Áhættustjórnununar ferlið miðar að því að finna áhættur, greina þær og meta og ákveða aðgerðir til þess minnka áhættur, eyða þeim eða einfaldlega sætta sig við þær. Til þess að meta aðstæður hefði Gunnar getað spurt sig nokkurra „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.