Kjarninn - 29.05.2014, Side 107

Kjarninn - 29.05.2014, Side 107
03/03 Kjaftæði Þetta er quid pro quo. Það gerir enginn neitt fyrir neinn, sem gerir ekki neitt fyrir neinn. Í raun er það ágætis regla að fylgjast með því hverjir augýsa mest og sneiða svo framhjá þeim framboðum. Því sem kjósandi hefur maður ekki hugmynd um hvers konar farangur þau taka með sér inn í Ráðhúsið. Að minnsta kosti ekki fyrr en eftir kosningar. Hægt að kaupa atkvæði á ýmsa vegu Það eru margar leiðir til að kaupa atkvæði aðrar en að lofa fólki niðurfellingu á skuldum sínum. Vinstri græn eru eiginlega á sömu Framsóknarlínu um einhvern popúlískan sósíalisma þegar þau lofa gjaldfrjálsum leikskóla. Það þarf að efla innviði leikskóla í Reykjavík, mögulega þarf einka- framtakið að eiga þar skrens. Og hvaða rökvilla er að líkja þessu við grunnskólann? Eru ekki allir nokkuð sammála að grunnskólastigið mætti alveg við meiriháttar uppfærslu? Þetta er þessi undarlega lenska vinstri manna, að heimta að allir hafi það jafn skítt, í stað þess að allir hafi það jafn gott. En versta leiðin á atkvæðamarkaðnum er sú að höfða til lægsta samnefnarans. Að daðra við innflytjendahatur og heimóttarskap og láta eins og frjálslynt samfélag á norður- slóðum rúmi ekki hvaða trúarbrögð sem er. Kannski er ágætt að oddviti Framsóknar hafi viðrað þessar hugmyndir, til þess að undirstrika hversu lítið erindi hún á í borgarstjórn og til að draga allar þessar rottur fram úr fylgsnum sínum. Núna vitum við að minnsa kosti hvar við eigum að leggja gildrurnar og því miður gæti forsætisráðuneytið verið á listanum. Skemmtilegra og betra samfélag Það má vel vera að það sé gamaldags og asnalegt að gefa trúfélögum lóðir. Þeim lögum má þá bara breyta á Alþingi. En ég held að moska múslima, hof ásatrúarmanna, kirkja rússneska rétttrúnaðarins og búddahöllin verði til þess að draga úr fordómum, svala forvitni og gera samfélagið fjölbreyttara, litríkara og skemmtilegra. „Guð blessi þetta gengi og hálsakots- skeggin þeirra.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.