Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 17

Búskapur hins opinbera 1945-1980 - 01.01.1983, Blaðsíða 17
15 5.1 Tekjur. Fasteignagjöld. Auk fasteignaskatta eru tekin með ýmis gjöld varðandi fasteignir t.d. lóðarleiga °g byggingarleyfisgjald. Til Jöfnunarsjóðs. Hér eru færðar heildartekjur Jöfnunarsjóðs, en sjóðurinn er í þessu yfirliti hluti af „búskap sveitarfélaganna“. Aðrir óbeinir skattar. Hér er aðallega um gatnagerðargjald að ræða, en gatnagerðargjald í Reykjavík og kaupstöðum fyrir utan hreppsfélög, námu 3207 m.gkr. árið 1980. 5.2 Gjöld. Annað viðhald. Hér er fyrst og fremst fært viðhald fasteigna, en annað viðhald er fært undir „Önnur samneysluútgjöld“. Önnur samneysluútgjöld. Undir þennan lið fellur t.d. stjórnunarkostnaður, menntamál o.fl. Launatengd gjöld eru talin með launum. Sala vöru og þjónustu. Undir þennan lið falla ýmsar tekjur t.d. húsaleigutekjur. Þá hefur m.a. verið færð þátttaka í ýmsum sameiginlegum kostnaði, sem millifærður hefur verið á aðrar stofnanir eða málaflokka. Styrkir til fyrirtœkja og atvinnuvega. Hér er aðallega um að ræða framlög frá Reykjavíkurborg og þá fyrst og fremst vegna Sumargjafar og Sinfóníuhljómsveitar en framlög til strætisvagna og annarra bæjarfyrirtækja hafa ekki verið færð hér undir heldur hafa þau verið færð á eignabreytingareikning. Til samtaka. Hér eru færð framlög til ýmissa félaga, t.d. „íþróttafélaga". Til heimila. Hér er fyrst og fremst um ýmsa fjárhagsaðstoð til einstaklinga að ræða, þar með talin meðlög, en við úrvinnslu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa greiðslur til Innheimtustofnunar sveitarfélaga verið færðar undir þennan lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búskapur hins opinbera 1945-1980

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1945-1980
https://timarit.is/publication/996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.