Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Síða 14

Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Síða 14
að opinber atvinnustarfsemi, sem Qármögnuð er að mestu með sölu á vöru og þjónustu, er ekki talin til hins opinbera samkvæmt hinni hefðbundnu skilgreiningu, heldur til hlutaðeigandi atvinnugreinar í framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga. Eftirfarandi mynd sýnir Qárstreymið milli opinberra aðila og annarra aðila hagkerfísins, og hefur þá innbyrðis fjárstreymi milli opinberra aðila verið fellt niður. Af myndinni má ráða að ríflega 36% af landsframleiðslunni fer til hins opinbera í formi skatta og annarra tekna. Útgjöld hins opinbera nema hins vegar rúmlega 39% af landsframleiðslu og skiptast þau þannig að um þrír fímmtu hlutar fara til kaupa á vöru og þjónustu, um tíundi hluti til vaxtagreiðslna og tæplega tveir fímmtu hlutar til tilfærslna til fyrirtækja og heimila. Einkaaðilar Skattar vaxtagjöld framlög og annað 138.637 36,2% 5 Hið opinbera 1992 Tekjur 138.637 36,2% Beinir skattar 47.724 12,5% Óbeinir skattar 79.881 20,8% Eignatekjur 10.771 2,8% Utgjöld (1) 149.858 39,1% Samneysla 78.930 20,6% Vaxtagjöld 14.508 3,8% Hrein fjárfest.l) 13.551 3,5% Tilfærslur 42.868 11,2% Mynd 3.1 Fjárstreymi milli hins opinbera og annarra aðila hagkerftsins 1992 í milljónum króna og hlutfall af VLF 1) Afskriftir ekki meðtaldar Einkaaðilar Mynd 3.1 sýnir sömuleiðis að skatttekjur hins opinbera eru langstærsti tekjuliður þess eða 92% af heildartekjum. Þá sýnir hún að samneysluútgjöldin eru veigamesti útgjaldaliðurinn eða ríflega helmingur heildarútgjaldanna. í samneysluútgjöldum eru meðai annars útgjöld til fræðslumála, heilbrigðismála, réttar- og öryggismála, og stjórnsýslu. Þessir fjórir málaflokkar taka til sín um 70% af samneysluútgjöldunum. Fast á efitir þeim koma tilfærsluútgjöld, sem eru tæplega tveir fímmtu hlutar heildarútgjalda hins opinbera. Til þessara útgjalda flokkast allar lífeyrisgreiðslur hins 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Búskapur hins opinbera 1992-1993

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1992-1993
https://timarit.is/publication/1005

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.