Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 37

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Blaðsíða 37
viðvarandi hallarekstur hins opinbera mjög víða ásamt vaxandi heilbrigðiskostnaði hafa hert tök hins opinbera á útgjöldum til heilbrigðismála. Sömuleiðis hafa þjóðir verið að færa sig frá bæði endurgreiðslukerfum og samþættum kerfum í átt að þvinguðum samningskerfum með virkari þátttöku kaupenda (tryggingaraðila) en áður21. Samfara þessu er tilskipunarstjómun á undanhaldi fyrir markaðsstjórnun. Segja má að meðal þjóða sé að verða til ákveðin verkaskipting milli opinbera geirans og einkageirans. Þannig ábyrgist hið opinbera að einhverju leyti hvert umfang meginsviða heilbrigðisútgjalda skuli vera og tryggir sömuleiðis fjármögnun heil- brigðisþjónustunnar að mestu. Einnig tryggir það jöfnuð og góðan aðgang að þjónustunni, setur reglur um starfsemi markaðarins og tryggir að nauðsynlegar upplýsingar um heilbrigðismál séu tiltækar. Markaðurinn eða einkageirinn ber hins vegar ábyrgð á og sinnir öðrum þáttum eins og dreifíngu fjármagns og framboði heil- brigðisþjónustunnar. En heilbrigðisstefna þjóða liggur ekki einungis á sviði lækninga. I vaxandi mæli hafa ný viðhorf varðandi gildi forvama rutt sér til rúms. Ríkari áhersla hefur verið lögð á mikilvægi félagslegra, umhverfislegra og menningarlegra þátta fyrir heilbrigði þjóða. Sömuleiðis hafa áhrifaþættir á borð við matarvenjur, líkamsrækt, uppeldi bama, lífsstíll, menntunarstig og húsnæði mætt ríkari skilning en áður. Breytt viðhorf af þessum toga munu eflaust á næstu árum gera kröfur til einstaklinga um ábyrgari hegðun varðandi heilsu sína. Þá er ljóst að stórstiga tækniframfarir læknavísindanna muni eflaust auka verulega eftirlit í formi sjúkdómsgreiningar í fyrirbyggjandi skyni. 8.4 Heilbrigðismál: Talnalegur samanburður Heilbrigðisútgjöld OECD ríkja hafa meira en tvöfaldast síðustu þrjá áratugina mælt sem hlutfall af landsframleiðslu, eða úr því að vera um 4% af landsframleiðslu árið 1960 í það að vera rúmlega 8% 1993 eins og lesa má af mynd 8.9. Heilbrigðisútgjöld flestra OECD ríkja mælast nú á bilinu 7 til 9% af landsframleiðslu (sjá töflu 9.1). Mynd 8.9 Heilbrigðisútgjöld OECD rfkja 1960-1993 hlutfail af landsframleiðslu - 10,0 8,0 6,0 4,0 2,0 0,0 ísland OÉCD \ 1960 1970 1980 1990 1993 Mynd 8.10 Heilbrigðisútgjöld OECD rfkja 1988-1993 - hlutfall af landsframleiðslu - ísland 1988 1989 1990 1991 1992 1993 Vöxtur útgjaldanna hefur að sjálfsögðu verið mjög mismunandi innan þessa tímabils og einnig milli aðildarríkjanna. Þannig var vöxturinn til dæmis 1,9% að meðaltali umfram hagvöxt í OECD ríkjum á áttunda áratugnum, en afitur aðeins 0,8% á þeim 21 OECD hefur tekið vissa afstöðu í þessum efnum og mælir með vissum aðferðum, breytingum o.s.frv. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.