Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Qupperneq 28
218 Frá Je*rúsalem til Nazaret. [Stefnir Hermons, og bera þeir yfir dimm- blátt Genesaretvatnið. Skamt frá, beint í norðri, rís fjallið, þar sem sagan segir að fjallræðan hafi verið flutt. Hér er alt landið ritað guð- spjallasögu. Píslarsagan, síðasti þátt- ur hins mikla leiks, sorgarþátturinn, fór fram í Jerúsalem. En hér var það grundvallað og stofnað, það ríki ljóssins, sem síðan hefir verið að breiðast út um löndin, hér varð það til, í þessum' sólríku héruðum, .sem enn blasa við af Taborfjalli. Ríki ljóssins? Já, hér hlaut það að verða til! Hér á ummyndunar- fjallinu, hér er ljós, ljós yfir, ljós undir og Ijós á alla vegu. Ljós skín á sléttuna, ljós skín á fjöllin, ljós skín á vatnið, ljós skín á öll þessi litlu, dreifðu þorp. Hér drekkur maður fegurð með öllum skilningarvitum. Hér festast þau áhrif, sem ekki dvína, alla æfi Hér hefir hann vissulega staðið og drukkið Ijósið af lindum himinsins, hann, sem varð ljós heimsins. ENSKIR STJÓRNMÁLALEIÐTOGAR. V _____ A. P. Nicolson, hinn snjalli enski rithöf., hefir nýlega ritað bók um þá menn, sem fremst standa i ensk- um stjórnmálum. Kallar hann bók- ina: „The real men in public life“ Nicolson hefir beztu skilyrði til þess að geta ritað afbragðs bók um þetta efni. Hann hefir árum saman hlýtt á umræður í parla- mentinu, og veit margt sem fram hefir farið bak við tjöldin. Baldwin fær beztan vitnisburð hjá honum. »Baldwin«, segir hann, »heldur ákveðinni stefnu, en hefir lag á að komast leiðar sinnar há- vaðalaust og prúðmannlega, og hann hefir látið fleiri klíkur dansa eftir sinni pípu, en vita það sjálfar.« Hann hefir víðtæka reynslu, og hún hefir gert hann að afbragðs Jeiðtoga. ____ Nicolson lætur talsvert minna af Churchill. »Churchill,« segir hann, »er maður, sem hefir skýrari ein- kenni en einkunn« (a man not so much of character as of character- istics). Það er ekki hægt að treysta honum. Hann er maður með mikl- um hæfileikum og stórum göllum. Hann hugsar fyrst um sjálfan sig. Og hann er ekki eins slyngur og hann heldur sjálfur. Hann ætti alt- af að vera i stjórnarandstöðu, en aldrei í stjórn. Um Ramsay MacDonald segir Nilcolson, að hann sé valmenni. En það háir honum, að hann hugsar óskýrt og er deigur að taka ákvarð- anir. Þess vegna er stjórnmálaferill hans fullur af mótsögnum. (Tekið eftir Efficiency Magazine.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.