Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 40
230 Amazón-landið. [Stefnir Nautgripahjarðir í út- náð út yfir heimalandið, en nú hafa auðmenn, og einkum »Guar- anakongurinn« Jose Faraco, tekið sér fyrir hendur að koma þessu efni á framfæri. Guarana er aðal- drykkur manna í Amazón-landinu. Indíánar hafa mjög lítið gert að því að nota sér hinn mikla gróður landsins. Aftur á móti hefir dýralíf Amazón-landsins verið þeim mikils- virði, og þá einkum fiskarnir í fljót- inu mikla. Amazón-búar eru miklir fiskimenn, og fiskitegundir í fljótinu skifta jafnvel þúsundum. Frægastur er Pirarucufiskurinn, sem verður um tvær vættir á þyngd og er veiddur með skutli og dreginn á land. Þá má og nefna Amazón- höfrunginn, Boto, sem fer um fljót- . ið í stórum hópum. Af honum eru margar kynjasögur sagðar. Hann seiðir til sín menn og drepur þá og er hættulegur jafnvel þegar hann er dauður, því að ef lýsi er unnið úr lifur hans og notað sem Ijósmeti, þá veldur það blindu. Fræg er einn- ig vatnakýrin, Lamantin. Hún kvað vera skyld fílnum, en lifir eingöngu í vatni og er veidd með skutli eða í net. Þar eru og margir hættuleg- ir fiskar og undarlegir, nokkurs- konar hrökkálar og önnur kynja-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.