Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Side 75
Stefnir] Frá Alþingi 1929. 265 hún yrði sett upp. Það er því varla von, að maðurinn færi að leggja á móti því! Hér skal ekki farið neitt út í umræður um það, hvort þessi prent- smiðjukaup hafi verið skynsamleg. Það mun reynslan sýna. Það getur vel verið, að þeir sé margir í land- inu, sem telja það góða ráðstöfun, að skera niður fjárveitingar til sam- göngubóta á landi, til þess að kaupa prentsmiðju í Reykjavík. Allur skoð- anamunur um þetta getur horfið í svip við það að horfa á það, hví- líkt regin hneyksli öll þessi máls- meðferð er. Stjórninni er falið að láta rannsaka málið fyrir næsta þing. Það er ekki gert. Það er væntanlega ætlast til þess, að þing- menn fái svo að kynna sér vel og rækilega rannsóknina áður en þeir taka ákvörðun. Það fá þeir ekki heldur, eða það sem verra er, sum- ir fá það en aðrir ekki. Hér er framið svo óheyrilegt brot á þing- legu velsæmi, að það ætti að réttu lagi að varða brottvisun þess ráð- herra, sem þetta fremur. En þó er ekkert af þessu aðalatriðið. Aðal- atriðið er það, að um svona mál átti vitanlega að bera fram frum- varp til laga, láta það sæta með- ferð frumvarpa með þrem umræð- um í hvorri deild og rannsókn nefnda í báðum deildum. Hér var bæði um allstórt fjárhagsmál að Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar er nýjung sem allir kennarar og foreldr- ar œttu að kynna sjer. Út eru komnar um 100 arkir af afar margvíslegu lestrarefni fyrir yngri og eldri. Hver örk kostar 30 aura. Bindið kostar 50 aura. Skrá um innihald safnsins er send hverjum sem þess óskar, ókeypis. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. 0OK4VERSIUTW ilGTUSAR L V MyM OiSONAft

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.