Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.12.1929, Page 76
266 Friðarmálin. [Stefnir ISLANDSBANKI H.F. REYKJAVÍK Tekur við innlánsfje til ávöxtunar með bestu vaxtakjörum. — Annast innheimtur um alt land. — Innir af hendi öll venjuleg bankastörf. Útbú: Akureyri, Seyðisfirði, ísafirði, Vestraannaeyjum. ræða og auk þess um beint stefnu- mál, sem óhæfa var að ráða til lykta á annan hátt en þennan. En i þess stað er málinu smeygt inn sem lið á fjárlögum, og það er gert þegar fjárlögin eru komin til 3. umrœðu i siðari deildinni, rétt und- ir þinglokin, þegar nefndir eru bún- ar að Ijúka störfum — og suo er þingmönnum varnað að sjá það eina plagg, sem eitthvað gat verið á að grœða um málið. Og allt er þetta gert gersamlega að þarflausu, og að þvi er virðist til þess eins að auglýsa vald dómsmálaráðherr- ans í þinginu. Orð ættu að vera óþörf um svona aðferð. Það er sorglegt, að meiri hluti þings skyldi láta þetta við- gangast og meira að segja gefa slíkri málsmeðferð undir fótinn með því að samþykkja tillöguna. Raforkuveiturnar. Málið sjálft. Á þessu ómerkilega og sein- heppna þingi kom fram eitt mál, sem skar sig algerlega úr, mál, sem áreiðanlega verður eitt af hinum stóru málum framtíðarinnar. Það mun halda minning þessa þings að einhverju leyti uppi, því að það var eitt af þeim málum, sem það vildi ekki afgreiða. Þetta mál er

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.