Sagnir - 01.04.1980, Síða 42

Sagnir - 01.04.1980, Síða 42
Olafur FricSriksson Smáflokkaframbod' á íslandi 1S4S4974 Það flokkakerfi sem nú er við lýði á Islandi mótaðist á árun- um 1916 til 1930. Upphaf þess er við stofnun Alþýðuflokks og Fram- sóknarflokks. Ihaldsflokkur var stofnaður 1924 og síðast Kommú- nistaflokkur 1930. Umbreyting- Ihaldsflokks í Sjálfstæðisflokk árið 1929 og Kommúnistaflokksins í Sósíalistaflokk árið 1938 og síðan Alþýðubandalag 1968, skiptir engum sköpum í þessu sambandi. En eftir stofnun Kommúnistaflokks- ins hefur hins vegar engum nýjum stjórnmálaflokki tekist að ná varanlegri setu á Alþingi og hafa þó ófáar tilraainir verið gerðar í þá átt. Hátt á þriðja tug smá- flokka eða stjórnmálasamtaka hafa boðið fram til Alþingis á þeim fimmtíu árum sem liðin eru síðan flokkakerfið tók á sig þá mynd sem það hefur í dag. 1 þessari ritgerð verður leit- ast við að lýsa nokkrum meginein- kennum þessara smáflokka á ára- bilinu 1942-1974 (sjá töflur I og II). Sú aðferð hefur verið viðhöfð, að taka alla þá flokka sem boðið hafa fram undir sér- stökum listabókstaf og ekki hafa átt þingmenn samfellt umrætt tíma- bil. Af því leiðir, að sleppt er utan flokka einstaklingsfram- boðum í einmenningskjördæmum á tímabilinu 1942 til '59, svo og tveim framboðslistum eins flokks í sama kjördæmi, ef ekki var um að ræða mismunandi listabókstafi. Þannig eru, svo dæmi sé tekið, taldir með tveir framboðslistar þingflokka, Framsóknarmenn (E-listi) 1946 og Utan flokka - Alþýðubanda- lag (I-listi) 1967, þótt í hinu fyrra tilfelli reiknuðust atkvæðin Framsóknarflokki en í hinu síðara Alþýðubandalagi. Hins vegar er framboðs Jónasar frá Hriflu 1946 t.d. ekki getið, enda þótt um væri að ræða klofningsframboð sem ekki heyrði undir venjuleg fram- boð þingflokka, - né er getið annarra svipaðra. Samkvæmt þessari skilgreiningu á smáflokkum, sem svo eru nefndir til aðgreiningar frá þingflokkun- um fjórum, lenda saman flokkar sem eru ólíkir um margt. Sumir hafa náð verulegu fylgi og komið að þingmönnum, aðrir hafa fengið fá- eina tugi atkvæða. Þannig unnu bæði Þjóðvarnarflokkurinn og Sam- tök frjálslyndra og vinstrimanna þingmenn og Samtökin höfðu eftir kosningarnar 1971 litlu minna fylgi en Alþýðuflokkurinn hafði þá. Einnig fékk listi Utan flokka - Alþýðubandalags einn þingmann kjörinn 1967. Skipulag flokkanna er einnig mismunandi. Þjóðvarn- arflokkurinn og Samtökin voru skipulagðir stjórnmálaflokkar sem byggðu á flokksfélögum um allt land. Önnur framboð standa varla undir nafni, heldur eru fram- tak örfárra einstaklinga s.s. lýðræðisflokkarnir í Reykjavík og Reykjanesi og Mýneshreyfingin. A hinn bóginn eru einkum tvö atriði, sem flestum framboðunum eru sameiginleg. Hið fyrra er að blaðaútgáfa hefur verið undanfari flokksstofnunar eða framboðs og hefur hún þjónað þeim tilgangi að ryðja veginn og kanna undir- tektir þær sem nýr flokkur gæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.