Sagnir - 01.04.1980, Side 57

Sagnir - 01.04.1980, Side 57
Broddi Broddason Vígorcíicr var: „Verndum Sovét- ríkin” AfstacJa VerklýcTsbladsins og Þjócf- viljans til stórveldanna 1933-1939 Veturinn 1978-1979 var hald- ið náraskeið undir umsjón Þors Whitehead, sem bar heitið "ís- lensk utanríkis-og öryggismál 1918-1946". Stúdentum var þá fengið það hlutverk að kanna afstöðu íslensku blaðanna til stórveldanna Englands, Þyska- lands, Sovétrikjanna og Banda- ríkjanna á árabilinu 1933-45. Til að afmarka verkefnið var miðað við nokkra meiriháttar viðburði umrædds timabils. Þeir voru : Valdataka Hitlers á Þýskalandi 30. jan. 1933, Tékk- oslévakíudeilan haustið 1938, griðasáttmáli Þyskalands og Sovétríkjanna 23. ágúst 1939, upphaf styrjaldar 1. sept. 1939, he rnám Danmerkur og Nor- egs, hernám íslands, hervernd- arsamningurinn við Bandaríkin °g lok styrjaldar. Undirritaður fékk það við- iangsei'ni að kanna blaðakost kommúnista og sésíalista á um- ræddu tímabili og er grein sú, er hér birtist, fyrri hluti þeirrar samantektar. Öreigar gegn audvaldi "Allt frá því að Hitler komst til valda, hafa afturhaldsmenn um heim allan, og ekki s£st í Bret- landi og Bandaríkjunum gert allt, sem £ þeirra valdi stóð til að kynda ofríðarglæðurnar milli nas- ista og Sovétríkjanna1 Þessi tilvitnun sýnir að nokkru leyti afstöðu íslenskra sésíalista til þeirra fjögurra stérvelda, sem hér er vísað til, allan þann tíma, sem nasisminn var ráðandi afl í Þýskalandi„ Nasisminn og Þýskaland eru fyrst og fremst fjendur Sovét- ríkjanna og þeirra hugmynda og stjórnskipulags,sem þau eru full- trúar fyrir, og Þýskaland er jafn- framt fjandi hinna ríkjanna tveggja vegna þess að þau eru keppinautar þess innan auðvaldsskipulagsins. Þess vegna er um að gera fyrir Bandaríkin og Bretland að beina útþenslustefnu Þýskalands til aust- urs, til að firra sjálfa sig vand- ræðum, sem éhjákvæmilega hlyti að koma til, og eins til að brjóta niður "höfuðvígi sósíalismans £ heiminum", sem tilveru sinnar vegna er ógnun við auðvaldsr£kin og það valdakerfi sem þau byggja á. | Breska audvaldid Athuga verður að Verklýðsbl- aðið, forveri Þjóðviljans, var aðeins fjögurra siðna vikublað á árinu 1933 og lang mestur hluti efnis þess fjallaði um íslensk málefni, svo utanrikismál fengu ekki ýkja mikið rúm innan þess. Erlendar fréttir á árinu 1932, auk

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.