Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 19

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 19
Guðmundr byskup hafði setu í Málmey í þenna tíma horfðist til mikils ófriðar fyrir norðan land millim þeira Guð- mundar byskups ok Sighvats Sturlu- sonar. Þar til styrkti Sturla föður sinn ok þeir Tumi bræðr ok margir aðrir höfðingjar, ok leiddi af þessari tiltekju mikinn ófagnað mörgum mönnum fyrir norðan land, því at þeir veittu mikinn ágang Guðmundi byskuþi með miklum ójafnaði ok ófriði. Á þessu ári varð þetta til tíðenda: Hallr Gizurarson vígðr til ábóta, bar- dagi á Breiðabólstað, utanför Lofts ok Haralds ok Arnórs Tumasonar ok andlát hans, Guðmundr byskup í Vestfjörðum, en stundum at Hólum. Þá hafði Guðmundr byskup verit nítj- án vetr. Nú draga þeir Tumi lið saman ok fundu þar til saka, at þeim þótti bysk- up ofstríðr, er þeir þóttust eigi fram koma öllum ójafnaði, þeim er þeir vildu, á vinum byskups, því at hann helt þá drengiliga ok ríkuliga sína vini. En þá ei* Guðmundr byskup varð varr við þetta ok þeira fyrirætlan, þá varð hann fyrir mikilli áhyggju ok tók þó sköruligt ráð ok vitrligt, at senda skjótliga orð vinum sínum, at þeir kæmi til hans. Nefndi hann þar til fyrstan Eyjólf Kársson. Hann varð vel við orðsending Guðmundar byskups, ok fór hann skjótt á fund hans. Þessa för fór Aron Hjörleifsson it fyrsta sinn með Eyjólfi Kárssyni, svá at getit verði, ok kómu þeirtil byskups ok aðr- ir vinir hans at áliðnu sumri ok báru nú saman ráð sín, ok sýndist einn veg flestum, at byskupi mundi verða aflaskortr við jafnmarga höfðingja at etja. Byskup varð því ok samþykkr. Ok meðan þeir sátu yfir þessum málum ok ráðagerðum, þá váru þess- ir ófriðarflokkar á leið komnir. Þá lét Guðmundr byskuþ draga at sér skip um Skagafjörð, ok sýndist honum undan at halda, því at þær váru frá- sagnir, at þeir ætluðu at taka byskup í sitt vald ok þröngva honum með afarkostum, en setjast á staðinn at Hólum, sem þeir gerðu. Heldr nú Guðmundr byskup skip- um sínum út eftir Skagafirði til Málm- eyjar, ok bjuggust þar fyrir ok váru þeir saman sjau tigir röskra manna. Þat var at jólaföstu, er þeir kómu þar. Með Guðmundi byskupi var margt góðra manna. Þar var Einarr skemmingr, Pétr Bárðarson, Eyjólfr Kársson, Aron Hjörleifsson, Ketill Ingjaldsson ok margir aðrir. En er flokkarnir kómu til Hólastaðar ok misstu þar Guðmundar byskups, en skipin öll í burtu, þá tóku þeir þat til ráðs at dreifa þeim inum sterkust- um flokkum. Settist þá Tumi á staðinn at Hólum ok lagði undir sik heilagra manna eign, svá sem hann væri erf- ingi orðinn, en keyrði á burt alla þá menn, er byskup hafði þar setta, semja nú hýbýlaháttu með því móti, at Tumi lét halda sterka vörðu á staðnum ok hestvörð. Tumi hafði mannmargt ok suma varla til vápns færa. Nú sitr hann með þeim hætti um hríð. Byskupa sögur II (Rv. 1962), 322-4. SAGblR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.