Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 99

Sagnir - 01.04.1989, Blaðsíða 99
Hvað varð um ómagabörnin ... TAFLA 1 Fjöldi eftirlifenda 1845, landið allt: í hundraðshlutum Lífslíkur ómagabarna miðað Ómagar 36,5 við bændabörn voru Bændabörn (samanburðarhópur) 47,8 (36,5/47,8 x 100) = 76% TAFLA 2 Stéttaskipting 1845, allt landið. í hundraðshlutum. Ath.: Konur eru hér taldar í sama starfshóp og eiginmenn. „Lærðir menn“ Ómagar Bændabö 4,5 Bændur + grashúsmenn 42,6 68,0 Tómthúsmenn, sjómenn og húsfólk 10,8 4,5 Vinnufólk 40,5 17,5 1 horni barna 1,4 5,0 Ómagar 4,7 0,5 Alls 100,0 100,0 TAFLA 3 Giftingarstaða 1845. (Giftir T ekkjur + ekklar). í hundraðshlutum. Ómagar Karlar Konur Alls Landiðallt 78 56 65 Bændabörn Karlar Konur Alls 92 85 88 Sama gerðu Óskar og Guðni. Ásgeir valdi hins vegar bæði ómaga sem ólust upp hjá vandalausum (alls 74) og þá sem ólust upp árið 1801 hjá foreldrum (alls 21). Ekki er hægt að sjá að þessi mismunur á úr- vinnslu hafi haft marktæk áhrif á niðurstöðuna. Ómagabörnin dóu jafnt hjá foreldrum sem vandalaus- um. Margir einstaklingar kölluðust fósturbörn í manntalinu 1801. Hér <!r um margbreytilegan hóp að ræða. ^ar var t.d. að finna ættarómaga (þegar ættin en ekki sveitin sá um f'amfærslu ómagans) og þar voru einnig börn tiltölulega velstæðra bænda, sem komið var fyrir á öðr- um bæjum til menntunar eða fyrir vinsemdarsakir. Ákveðið var að hafa engin fósturbörn með í rannsókn- inni og gilti það um allar sveitir landsins. Þetta var einkum bagalegt við Austurlandsrannsóknina, þar sem fósturbörnin voru mörg og voru oft augljóslega einhvers konar ómagar. Vesturland ásamt Gullbringu- og Kjósarsýslu hafði nokkra sérstöðu í atvinnumálum. Stór hluti íbúanna þar var aðallega sjávarbændur og margir þeirra kölluðust grashús- menn í manntalinu 1801. Við valið á bændabörnum tók Óskar, sem rann- sakaði þennan landshluta, það ráð að telja til bændabarna öll börn fiski- manna. Þetta gæti verið ein ástæða þess að niðurstaða hans á örlögum bændabarnanna í samanburði við ómagabörnin stakk nokkuð í stúf við niðurstöður hinna: Lífslíkur “bændabarna" á Vesturlandi voru þannig aðeins minni en lífslíkur ómaganna, þveröfugt við það sem kom fram hjá hinum. En ástæða þessa gæti einnig verið hrein og klár tilviljun! Þannig voru lífslíkur ómaga svipaðar á Vesturlandi og gerðist á Vestfjörðum og Norður- landi vestra, en þær minnkuðu nokk- uð þegar austar dró. Miklu meiri breytileiki var hins vegar á lífslíkum bændabarnanna eftir rannsóknar- svæðum og því hlýtur tilviljana- þátturinn að hafa verið hér nokkur. En svipaðar niðurstöður fengust í ritgerðunum fjórum um stéttarstöðu ómaga- og bændabarnanna frá 1801 sem lifðu árið 1845. Miklu fleiri bændabörn giftust og þau komust ofar í stéttapíramídanum eins og sést greinilega í meðfylgjandi töflum. Á öllum „rannsóknarsvæðunum" fjór- um voru 45-52% barnaómaganna 1801 vinnuhjú eða ómagarárið 1845 og 35^15% þeirra voru þá bændur eða bændakonur. Hins vegar voru nær engin bændabörn 1801 ómagar árið 1845, 14-24% þeirra voru þá vinnuhjú og 65-76% bændur eða bændakonur. Hjúskaparstaða ómag- anna 1801 var breytilegri eftir „rann- sóknarsvæðum", en hæsta giftingar- hlutfall þeirra 1845 var á Austur- landi og Norðausturlandi, en þar voru líka fæstu ómagarnir á lífi. Á Vesturlandi árið 1845 var lægsta giftingarhlutfall ómaganna frá 1801 en þar voru líka fremur margir ómagar á lífi. Hugsanlegt er að ó- magadauðinn hafi verið óvenjulega hár á austanverðu landinu í harð- indunum á fyrstu áratugum 19. aldarinnar en þeir ómagar sem á annað borð lifðu hörmungarnar hafi haft meira „lífsrými" (t.d. til gift- inga) en ómagar í öðrum landshlut- um. En allt þarf þetta að rannsaka betur og líta verður á könnun þessa sem upphaf frekari athugana á ákveðn- um þætti í fólksfjölda- og fjölskyldu- sögu 19. aldar. SAGNIR 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.