Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 5

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 5
Bréf til iesenda Á ári hverju skrifa sagnfræðinemar mikinn fjölda ritgerða, og er ekki ofsögum sagt að þœr skipti hundruðum. Pessi tólfti árgangur SAGNA ber þessari grósku glöggt vitni, og cetti að gefa góða mynd af því sem efst er á baugi í íslenskri sagnfrœði í dag. Miðaldasagan skipar stærstan sess að þessu sinni, en á þeim vettvangi hafa mannfræðingar verið að kveða sér hljóðs á undanfórnum árum. Grein- arnar um Guðmund ríka og veldi hans, Hænsna-Póri og greinin um gjafir í Bjarnar sögu Hítdælakappa og Laxdælu bera merki þessarar samvinnu mannfræðinnar og sagnfræðinnar. í miðaldageiranum er einnig viðtal við enska miðaldafræðinginn Peter Foote, en hann ræðir þar um stöðu íslenskra fræða í Bretlandi í nútíð ogfortíð. Af öðru efni er saga Í9. og 20. aldar mest áberandi. Margt er óunnið í verslunarsögu landsmanna, en hér birtist grein um húsmæður og haftasam- félag á árunum 1947-50. Viðhorf blaðanna eru til athugunar í tveimur greinum, annarsvegar viðhorf hægriblaðanna til Pýskalands á millistríðs- árunum, en hins vegar umföllun fölmiðlanna um glæpamál á seinni helm- ingi 19. aldar. Sagan er ekki síst fyrir börn, og hafa sagnfræðinemar fengið nokkra þjálfun í að skrifa fyrir þau. Hér birtist ein slík barnaritgerð, ogfjallar hún um lífið í Reykjavík skömmu fyrir síðustu aldamót. Próun akantusmunstursins í íslenskri hand- og myndlist er rakin, sagtfrá heimildarvanda samtímasögufræðinga, og loks gagnrýnir Gunnar Karlsson síðasta tölublað SAGNA. Utlit SAGNA hefur tekið á sig nokkuð hefðbundiðform, en þó eru ein- hverjar breytingar sem verða með hverju tölublaði. Að þessu sinni komu til liðs við okkurfmm myndlistarmenn, og sáu fórirþeirra hver um sínagrein í blaðinu. Pað er vandasamt verk að bregða upp myndum af sögunni með þessum hætti, en hitt er víst, að samstarf myndlistarmanna og sagnfræðinga ætti að geta orðið með ágætum. Bestu kveðjur og njótið vel. Ritstjóri Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þór Hjaltalín. Ritnefnd skipuðu auk ritstjóra, Arngrímur Gunnhallsson, Bylgja Björnsdóttir, Helga Steinunn Hauksdóttir, Kristján Sveinsson, Margrét Jónasdóttir, Margrét Ögn Rafnsdóttir, Ólafur Kr. Jóhannsson, Ólafur Rastrick, Óskar Bjarnason og Sólborg Jónsdóttir. SAGNIR 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.