Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 31

Sagnir - 01.05.1991, Blaðsíða 31
Kallaði verslunargróðinn á fyrirlitningu samfélagsins? konungstöku 1262-4 að innanlands- stjórnin félli henni í skaut. Ein meginbreytingin varð sú að menn komust til áhrifa í krafti jarð- eigna.17 Getur verið að Blund-Ket- ill sé tákngervingur þessara nýju valdhafa? Hann hlaut ríkidæmi sitt í arf- sonur Geirs auðga — og auð- legð þeirra var reist á traustum og viðurkenndum grunni: að sanka að sér jörðum og leigja út. Enda kemur ekki fram nein andúð á því- líkri auðsöfnun í Hænsna-Þóris- sögu, þvert á móti: Blund-Ketill er áhrifamesta stórmennið í héraðinu og það göfugasta! Þótt ekki sé hægt að tala um aukin markaðsáhrif í innanlands- viðskiptum þá horfði málið öðru- vísi við með erlendan varning. Um 1200 bar á því að goðar vildu ráða verði á innfluttri vöru. Kaupmenn sættu sig ekki við uppsett verð og vildu sjálfir ráða verði á eigin varn- ingi. Sturlunga nefnir tvö dæmi frá byrjun 13. aldar um að skorist hafi í odda á milli goða og kaupmanna af þeim sökum. Eitt slíkt dæmi er einnig að finna í Hænsna-Þóris- sögu - þegar Blund-Ketill heldur hlífiskildi yfir norska kaup- manninum Erni sem á í útistöðum Tilvísanir 1 íslenzk fornrit III. Hœnsa-Þóris saga. Sigurður Nordal og Guðnijónsson gáfu út. Rv. 1938, 6. Höfundur færði til nútímastafsetningar (hér og framvegis). 2 íslenzk fornrit III, 4. 3 tslenzk fornrit III, 5. 4 íslenzk fornrit III, 4. 5 Björn Sigfússon: „Staða Hænsa- Þórissögu í réttarþróun 13. aldar.“ Saga III. Rv. 1960-63, öll greinin liggur til grundvallar. 6 Jónas Kristjánsson: „Landnáma and Hænsa-Þóris Saga.“ Opuscula sept- entrionalia. Hafniæ 1977, öll greinin liggur til grundvallar. 7 Byskupa sögur I. Árna saga byskups. Rv. 1981, 348, 355-356.' 8 Durrenberger, E. Paul & Dorothy & Ástráður Eysteinsson: „Econom- ic Representation and Narrative Structure in Hænsa-Þórissaga." Saga-Book XXII. London 1987-88, 144,157. við goðann Tungu-Odd. Tungu- Oddur vildi nota hefðbundinn rétt sinn til að verðleggja varning hans en því neitaði Örn honum og þá kastaðist í kekki á milli þeirra. Þeim er lýst svo: „Tungu-Oddur; engi var hann kallaður jafnaðarmaður. “18 „Örn hét stýrimaður; hann var vin- sæll maður og hinn besti kaup- drengur." Og viðskipti þeirra gengu svona fyrir sig: „Oddur ... sagði þann vanda, að hann legði lag á varning manna.“ „Örn svarar: Sjálfir ætlu vér að ráða vorri eigu fyrir þér, því að þú átt engan pening með vorum varn- aði ,..“19 Örn segir syni Blund-Ketils „hversu mikinn ójafnað Oddur bauð þeim .. .“20 Hér hefur markaðshugmyndin unnið fylgi. Tungu-Oddur leggur ekki í mál við Blund-Ketil þótt hann hafi „réttinn” sín megin vegna þess hve hann er vinsæll. Gildismat frásagnarinnar er Blund- 9 Durrenberger, E. Paul og Dorothy og Ástráður Eysteinsson: Economic Representations, 148. 10 Durrenberger, E. Paul og Dorothy og Ástráður Eysteinsson: Economic Representations, 149,162. - Helgi Þorláksson segir um gagngjafakerfið í bók sinni Gatnlar götur og goðauald Rv. 1989,12: .... ætlast er til að framlög séu endurgoldin, skipti séu gagnkvæm, gjaldi mætt með gjaldi og þau oftast í mynd gjafa.“ 11 Durrenberger, E. Paul og Dorothy og Ástráður Eysteinsson: Economic Representations, 152, 161-162. 12 Sú breyting sem varð á valdi og valdsmönnum við þáttaskilin um 1270 bar oft á góma í fyrirlestrum Helga Þorlákssonar í námskeiðinu „Höfðingjar og bændur í fábreyttu samfélagi" við HÍ á haustmisseri 1990. 13 Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísa- land. Einokunarverslun og íslenskt Katli hagstætt — goðinn hopar fyrir stórbóndanum. Ef Blund-Ketill er notaður sem tákn um það sem gott var og gilt á ritunartíma Hænsna-Þórissögu 1275-1300 má álykta að talsvert af hugmyndum norska konungsveld- isins hafi verið búið að festa sig í sessi: ímynd stórbóndans var virð- ingarmeiri en goðans; menn máttu auðgast með söfnun jarðeigna og leigu á þeim — og var það raunar nauðsynleg forsenda til að komast í áhrifastöðu hjá konungi. Einnig var krafa um að verð á innfluttri vöru væri ekki bundið, heldur að einhverju leyti háð samkomulagi kaupenda og seljenda. Þó voru gömul viðmið gagngjafakerfisins enn í heiðri höfð, t.d. áhersla á vin- sældir og orðstír. Þáttur Hænsna-Þóris er mikil- vægur. Fyrir hans tilstuðlan má sjá að leið fátæklinga til að komast í álnir var þyrnum stráð. Hann velur að gerast farandsali og efnast með að leggja á vörur sínar. En að efnast vegna verslunarágóðans kallaði á fyrirlitningu samfélagsins — sú leið gat varla freistað margra fyrr en nokkrum öldum seinna. samfélag 1602-1787. Rv. 1987, 26- 27, 30. 14 Lunden, Káre: Ökonomi og samfunn. Osló 1972, 62. 15 íslenzk fornrit III, 5 16 íslenzk fornrit III, 5. 17 Sagnfræðinemarnir Anný Her- mansen, Erla Magnúsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir fluttu hver um sig framsögu í námskeiðinu „Höfðingjar og bændur í fábreyttu samfélagi" á haustmisseri 1990 þar sem þær tóku fyrir efnahag og ættir þeirra manna sem komust til met- orða í konungsveldinu í kringum aldamótin 1300. Sameiginleg niður- staða þeirra er: Gömlu goðaættirnar misstu flestar ítök sín. Nýir valds- menn áttu það sammerkt að vera auðugir og búa á góðum jörðum - flestir synir stórbænda. 18 fslenzk fornrit III, 3-4. 19 íslenzk fornrit III, 8. 20 íslenzk fornrit III, 10. SAGNIR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.