Sagnir - 01.06.1994, Qupperneq 49

Sagnir - 01.06.1994, Qupperneq 49
hólmsvistar fýrir launverslun við Englend- inga í Dýrafirði. Það er kaldhæðnislegt að einn af dómurunum í málinu var Páll Torfason sem áður hafði þurft að þola dóm fyrir sömu sakir. Enda ákvað alþingi að sök- um stórþrengjandi fátæktar og fjölskyldu, bæði þessara og annarra fátækra landsinn- byggjara, innstilhst þetta fyrrtéða efhi með stærstu undirgefni til hans kóngl. majest. alfranáðugustu mildi og meðaumkvunar, bæði yfir þessari og annarri stórt aðþrengj- andi nauðsyn hans kóngl. majest. aUra und- irdánugustu fatækustu undirsáta.155 Það kveður við annan tón í þessu bréfi en þeim sem rituð vom um launverslunina fyrr á öldinni. Islendingar höfðu fyrir löngu gefið upp aUa von um að konungurinn myndi leyfa þeim að kaupa sér lifsnauð- synjar frá öðrum en hinum lögbundnu kaupmönnum. Núna fóm þeir einungis fram á að hann sýndi þeim mildi. Sautjánda öldin dó drottni sínum og með henni hurfú Islandsreisur enskra manna. Atjánda öldin var ekki „ensk öld“ í sögu Islendinga og hún hófst ekki með neinum glæsibrag fyrir þá fáeinu ensku fiskimenn sem enn veiddu við Island. Arið 1701 er þess getið að „kaupskipið á Vopna- firði brotnaði, en fólk- ið sigldi með engelskri duggu, sem það hafði tekið.“15<’ Ensku fiski- mennimir gám ekki lengur varið sig gegn dönskum kaupmönnum. Lokaorðin koma svo frá Eyrarannál þegar hann greinir frá siglingu við Island árið 1702: „Komu dönsk kaupfor í allar hafnir kringum landið; einn- inn komu og hollenzkir fiskarar og franskir og spanskir hvalamenn, en engir engelskir duggarar.“1:>7 Hundrað ámm eftir upphaf einokunar á Islandi voru Danir loksins lausir við sinn forna keppinaut af Islands- miðum. Sverrir Jakobsson. Fæddur 1970. B.A.- próf í sagnfræði frá HI 1993. Leggur stund á doktorsnám í miðaldasögu við háskólann í Leeds. Tilvísanir: 1 Björn Þorsteinsson: „Islandsverslun Englendinga á fyrri hluta 16. ald- ar.“ Skímir CXXIV. ár. Reykjavík 1950, s. 83-112 (101-103). 2 Sjá þó Mitchell, A.R.: „The European Fisheries in Early Modern History.“ The Cambridge Economic History of Europe V. E.E. Rich og C.H. Wilson ritstýrðu. Cambridge-London-New York-Melbourne 1977, s. 133-184(164): „By the beginning of the seventeenth century Yarmouth was setting out 120 ships, and at the zenith of the English cod fisheries in the 1630s about 200 ships, or half the English total“ (leturbr. mín) Hlutur borgarinnar af fiskveiðum Englendinga var því umtalsverður. 3 Mitchell, A. R.: „The European Fisheries in Early Modern History.“ The Cambridge Economic History of Europe V The Economic Organization of Early Modern Europc. Cambridge-London-New York-Melbourne 1977, s. 133-184(145-146). 4 Acta comitiorum generalium Islatxdiœ. Alþingisbækur Islands. IV (1606- 1619). Reykjavík 1920-1924, s. 210. 5 Acta comitorum generalium, s. 275. 6 JónJ. Aðils: Einokunarverzlun Dana á Islandi 1602 — 1787. Reykiavík 1919, s. 578. 7 Lovsamlingfor Island, indeholdende udvalg af de vigtigeste ældre og nyerc lo- vc og anordninger, resolutioner, instructioner og rcglementer, althingsdomme og vedtægter, collegial-breve, fundatscr og gavebreve samt andre aktstykker, til op- lysning om Islands retsforhold og administration i ældre og nyere tider. Förste bind 1096-1720. Jón Sigurðsson og Oddgeir Stephensen gáfu út. Kaupmannahöfn 1853, s. 186. 8 Skarðsárannáll. Annales Islandici. Postcriorum Sæculorum. Annálar 1400- 1800. I. bindi. Reykjavík 1922-1927, s. 214. Sbr. Vatnsfjarðarannáll yngri. Annales Islandici. Postcriorum Sæculorutn. Annálar 1400-1800. III. bindi. Reykjavík 1933-1938, s. 102. Jón Espólín: íslands árbækur i sögu- formi. VI. deild. Kaupmannahöfn 1827, s. 11-12. 9 Vatnsfjarðarannáll. Annálar III, s. 57, 102. 10 Jón J. Aðils, Einokunarverslun Dana, s. 578. 11 Lovsamling for Island, s. 215. 12 JónJ. Aðils, Einokunarverslun Dana, s. 579-580. 13 Skarðsárannáll. Annálar I, 237. Sbr. Jón Espólín, Islands Arbækur, s. 63. 14 Jón Espólín: íslands Árbækur VI, s. 20. 15 Sauðlauksdalsannáll. Annales Islandici. Posteriorum Sæculorum. Annálar 1400-1800. VI. bindi. Reykjavík 1987, s. 389. 16 Skarðsárannáll. Annálar I, s. 247. 17 Jón Espólín: Islands Arbækur VI, s. 60. 18 Jón J. Aðils, Einokunarverslun Dana, s. 591. 19 Acta comitiorum generalium Islandiæ. Alþingisbækur Islands. V (1620- 1639). Reykjavík 1922, 1925-1932, s. 295-297. 20 Jón J. Aðils, Einokunarverslun Dana, s. 581. 21 Skarðsárannáll. Annálar I, s. 247. 22 Alþingisbækur V, s. 515-516. 23 Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III, 115. 24 Fitjaannáll. Annalcs Islandici. Posteriorum Sæculorum. Annálar 1400- 1800. II. bitidi. Reykjavík 1927-1932, s. 140. 25 Acta comitiorum generalium Islandiæ. Alþingisbækur Islands. VI. (1640- 1662). Reykjavík 1933-1940, s. 152-153. 26 Annálar I, s. 287, sbr. Annálar I, s. 333. 27 Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III, s. 123. 28 Vatnsfjarðarannáll elsti. Annálar III, s. 71. Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III,s. 125. 29 Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III, s. 130. Sbr. Seiluannáll. Annálar I, s. 303. Vatnsfjarðarannáll elsti. Annálar III, s. 78. 30 Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III, s. 130. 31 Alþingisbækur VI, s. 442. 32 JónJ. Aðils, Einokunarverslun Dana, s. 587-590. 33 Jón Espólín: Islands árbækur í söguformi. VII. deild. Kaupmannahöfn 1828, s. 45. 34 Sama rit, s. 45-46. 35 Jón J. Aðils, Einokunarverlsun Dana, s. 592 36 Alþingisbækur VI, s. 86-87. 37 Vallholtsannáll. Annálar I, s. 363. 38 Alþingisbækur VI, s. 285. 39 Jón Espólín: Islands árbækur VII, s. 29, 45. Fitjaannáll. Annálar II, s. 209. Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III, s. 142. 40 Þetta á sennilega að vera Bjarni Hallgrímsson. 41 Jón Espólín: Islands árbækur VII, s. 45. 42 Jón J. Aðils, Einokunarverslun Dana, s. 592. 43 Jón Espólín: Islands árbækur VII, s. 45. 44 Acta comitiorum generalium Islandiæ. Alþingisbækur Islands. III. (1595- 1605). Reykjavík 1917-1918, s. 359-360. 45 Alþingisbækur IV, s. 68-69. Jón Espólín: Islands árbækur í söguformi. V deild. Kaupmannahöfn 1826, s. 119-120. 46 Sauðlauksdalsannáll. Annálar VI, 387. Jón Espólín: Islands árbækur V, s. 132-133. 47 Tyrkjaránið á íslandi 1627. Sögufélag gaf út. Reykjavík 1906-1909 (Sögurit IV.), s. 34. 48 Annales Islandici. Posteriorum Sæculorum. Annálar 1400-1800. V bindi. Reykjavík 1955-1988, s. 523. Sbr. Annales Islandici. Posteriorum Sæcu- lorum. Annálar 1400-1800. IV bindi. Reykjavík 1940-1948, s. 247- 248. 49 Sjávarborgarannáll. Annálar IV, s. 248. 50 Vatnsfjarðarannáll yngri. Annálar III, s. 193. 51 Jón Espólín: Islands árbækur V, s. 135-136. SAGNIR 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.