Stormur - 01.02.1945, Síða 4

Stormur - 01.02.1945, Síða 4
4 STORMUR H. f. Eimskipafélag íslands. Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands, vevður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 2. júní 1945 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á linu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturreikninga til 31. desember 1944 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end- urskoðendum. ‘ , 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu arðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning einsendurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 30. og 31. maí næstkomandi. Menn geta fengið ejTðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Reykjavík, 12. janúar 1945. STJÓRNIN. Happdrætti Háskóla Islands Sala hlutamiða 1345 er hafin Fyrirkomulag að öllu leyti hið sama sem síðasta ár. Vinningar 6000, aukavinningar 29, samtals 2.100.000,00 kr. Umb->ðsmenn í ReykjavíU eru: Anna Ásmundsdóttir og Guðrún Björnsdóttir, Aust- urstræti 8, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. sími 2814. Einar Eyjólfsson kaupmaður, Kirkjuteig 5, sími 4970. Helgi Sívertsen framkvæmdarstj óri, Austurstræti 12. Jörgen J. Hansen, Laufásveg 61, sími 3484. Maren Pétursdóttir, Verzl. Happó, Laugaveg 66, sími 4010. St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Sigurbjörn Ármann, heimasími 2400. Stefán A. Pálsson, heimasími 2644. Umboðið á Klapparstíg 14 hefir verið lagt niður. Umboðsmenri í Hafnarfirði: Valdimar Long kaupmaður, Strandgötu 39, sími 9288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, strandg. 41, sími 9310. Tilkynning frá Nýbyggingarráði Umsóknir um Þeir útsvarsgjaldendur Reykjavíkurbæjar, sem hafa ekki enn greitt að fullu útsvar sitt frá s. 1. ári, eru alvarlega áminntir um að gera það nú þegar. Dráttarvextir hækka um mánaðamótin. Þar sem allir atvinnuveitendur eru ábyrgir fyrir útsvars- greiðslum starfsmanna sinna, er þeim bent á að kynna sér nú þegar, í bæjarskrifstofunum hvort starfsmennirnir skulda útsvar. Um þessi mánaðamót ber atvinnuveitendum að gera bæj- arsjóði fullnaðarskil á útsvörum starfsfólks síns. Hafi þeir eigi gert það fyrir 5. febrúar næstkomandi verður tafarlaust látið fara fram lögtak, hjá atvínnuveitendum sjálfum, til tryggingarútsvarsskuldum starfsmannanna, án frekari að- vörunar. Fyrsti gjalddagi útsvara 1945 verður 1. marz næstkomandi. Skrifstofa borgarstjóra f i s k i s k i p Nýbyggingarráð óskar eftir því að allir þeir, sem hefðu í hyggju að eignast fiskiskip, annaðhvort með því að kaupa skip, eða láta byggja þau, sæki um inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbyggingarráðs fyrir marzlok þ. á. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar, svo sem hér segir: a. Ef um fullsmíðað skip er að ræða: aldur, smálesta- tala, skipasmíðastöð, fyrri eigendur, vélartegund, veiðiútbúnað og annan tbúnað, verð, greiðsluskil- mála o. s. frv. b. Ef um nýsmíði er að ræða, sem óskað er eftir ínn- anlands eða utan: stærð, gerð, tegund, vélarteg- und, hvort samninga hafi verið leitað um smíði og hvar, verðtilboð, greiðsluskilmála o. s. frv. Taka skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbygging- arráðs við útvegun skipanna. Nýbyggingarráð

x

Stormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.