Stormur - 01.05.1947, Blaðsíða 3

Stormur - 01.05.1947, Blaðsíða 3
STORMUR S Jámsmíði — Málmsteypa — Trésmíði Símnefni: Landssmiðjan, Reykjavík. Simar 1680 — 1685. Búnaðarbanki íslands StofnaSur meS lögum 14. júrú 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjóm og er eign ríkisins. — Sem trygg- ing fyrir innstæðufé í bank- f anum er ábyrgð rikissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. Höfuðverkefni hans er sér- staklega að styðja og greiða fyrft- viðskiptum þeirra, er stundb landbúnaðarfram- leiðslu. — AÐSETUR BANKANS ER í REYKJAVÍK. ÚTIBÚ Á AKUREYRI. TILKYNNING UM PÍPULAGNIR f REYKJAVÍK. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir löggilt allmarga pípulagningameistara til þess að hafa með höndum framkvæmd vatns-, hita- og hreinlætislagna innan- liúss í Reykjavík, svo og lagningu kaldavatnsæða frá götuæðum Vatnsveitunnar inn í hús. Enginn nema þeir, sem fengið hafa slíka löggild- ingu, mega liér eftir standa fyrir slíkum verkum í Reykjavík. Hitaveituheimæðar og tengingar við hitakerfi hús- anna framkvæmir Hitaveitan sjálf, eftir umsóknum þeirra löggiltu pípulagningameistara, sem staðið hafa fyrir lagningu hitakerfanna. Upplýsingar um hverjir hlotið hafa löggildingu, má fá hér á skrifstofunni. VATNS- OG HITAVEITA REYKJAVÍKUR \JNDOW SPRAY í lítersdunkum fyrirliggjandi. H. BENEDIKTSSON & Co. Sími 1228 . Reykjavík.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.