Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 42
38 SVEITARSTJÓRNARMÁL ísafjörður er citl scrkeimilegasta bœjarslœðið úti á iandi. Hefur verið lögð mikil rœkt við byggingu og skipulag staðarins, og cr þessi mgnd sýnishorn þess, hversu fagran heildarsvip má sclja á gölnbgggð, cf þess cr gccit að samrœma bgggðina. Pað, scm hér um ræðir, er þetla: Fgrsta húsið, sem bgggtcr við götuna, cr með reisulegum kvisti, og bgggingarnefnd staðarins hcimtar sama fgrirkomu- lag á öllum öðrum húsum við götuna, sem þó eru i eðli sínit og útlili ólik hvcrt öðru að stærð og gluggaskipun. Hefur hér vcl tekizt, og sgnilcga ráðið smekkvisi og fgrirhgggja í afgreiðslu byggingarnefndar. Byggingarlóðir. Áður en ég lýk máli mínu um íbúða- hverfin, vil ég minnast ú úL'hlutun bygg- ingarlóða. Eins og nú standa sakir, byggist bær- inn upp á einum eða tveim afmörkuðum stöðum í einu, og mestmegnis með á- kveðinni húsastærð og húshæð. Þetta fyrirkomulag er ekki sem bezt. Bærinn á að hafa á boðstólum fleiri staði víðs- vegar um bæjarlandið, að svo miklu leyti sem gatnakerfið leyfir, þar sem mönnum gefst lcostur á að velja milli fleiri gerða húsa með mismunandi lóðastærðuin eftir þörf og getu hvers og eins, en ekki að úthlutað sé eftir röð á svæðum, sem eru bútuð niður og afmörkuð fyrir eina á- kveðna húsastærð. Með því fyrirkomulagi ræður hyggðin, sem ákveðin er fyrirfram frá ári til árs, hversu byggist, en þær ákvarðanir mættu vera fjölbreyttari. Enn fremur er þess brýn þörf að vinna að því eftir megni, að eldri hlutar bæjarins, þar sem nú standa arðlitil timburhús við fullkomið gatnakerfi, verði hyggðir upp til sam- ræmis við kröfur tímanna og þeirra fá- ist full not, áður en bærinn er teygður um of eins og hrátt slcinn utan tak- marka kjarnans. Samvinna urn skipulagsframkvæmdir. í öllu, sem að skipulagslegum og bygg- ingarlegum efnum lýtur, er hin mesta nauðsyn, að íbúarnir sjálfir fylgist vel með því, sem gerist, og séu bæði tilbúnir að gefa ráðamönnum byggingarmálanna bendingar og eins að taka bendingum þeirra, sem annast eiga daglegar fram- lrvæmdir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.