Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Qupperneq 24

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Qupperneq 24
46 SVEITARSTJÓRNARMÁI. 7. Atvinnubótafé frá ríkissjóði kr. 183 941 8. Skólabyggingar- sjóðir — 13 290 9. Ýmsar tekjur og færslur — 727 498 10. Seldar eignir — 232 517 Samtals kr. 22 102 264 G j ö 1 d : 1. Kostnaður við sveit- arstjórn kr. 788 798 2. Fátækraframfærslan — 3 328 726 3. Til alþýðutrygginga — 2 515 783 4. Til menntamála .... — 1 964 653 5. Löggæzla — 546 749 6. Heilbrigðismál — 522 675 7. Atvinnubótavinna .. — 772 495 8. Til vega — 769 078 9. Til hafnarmann- virkja — 41 750 10. Til sima 46 926 11. Til landbúnaðar ... — 77 388 12. Til brunamála — 225 699 13. Sýslusjóðsgjöld .... — 274 566 14. Sýsluvegaskattur ... — 80 215 15. Vextir af skuldum . — 862 432 16. Kostn. við fasteignir — . 207 354 17. Kostn. við atvinnu- rekstur — 5 219 192 18. Ýmis útgjöld — 486 107 Gjöld alls kr. 18 730 586 Tekjuafgangur — 3 371 678 Samtsds kr. 22 102 264 E i g n i r : 1. Eftirstöðvar í árslok k r. 4 596 066 2. Innistæða hjá öðrum sveitarfélögum — 193 021 3. Fyrirframgreiðslur og lán — 1 989 612 4. Arðberandi fasteignir — 31 835 110 5. Óarðbærar fasteignir — 10 491 408 6. Vcrðbréf — 432 178 7. Sérstakir sjóðir .... — 5 617 345 8. Aðrar eignir — 1 353 480 Samtals kr. 56 508 220 S k u 1 d i r : 1. Skuldir við önnur sveitarfélög......... kr. 129 967 2. Skuldir við sýslu- sjóði ........... 13 509 3. Skuldir við Ivreppu- Iánasjóð bæjar- og sveitarfélaga ...... 2 548 230 4. Skuldir við Bjarg- ráðasjóð ............. —- 124 276 5. Skuldir við láns- stofnanir . ........... — 9 774 506 6. Ýmsar skuldir ........ —- 7 678 319 Skuldir alls kr. 20 268 807 Eignir umfram skuldir — 36 239 413 Samtals kr. 56 508 220 Hæstaréttardómur út af framfærslu styrkþega. Hinn 23. okt. s. 1. kvað hæstiréttur upp dóm í máli, sem risið hafði milli Austur- Eyjaf jallahrepps og Vestur-Eyjaf jalla- hrepps éit ai' framfærslu styrkþega, er hafði verið sameiginlegur framfærslu- jiurfi heggja hreppanna frá því, er hrepp- ar þessir voru einn hreppur. Var mál þetta dæmt í héraði af sýslu- manni Kangárvallasýslu. Var Vestur- Eyjafjallahreppur sýknaður af kröfu Austur-Eyjafjallahrepps, á þeim forsend- um, að skuld þeirri, er um var deilt og eldri var en frá 1. janúar 1936, hefði ekki verið lýst fyrir stjórn kreppulánasjóðs hæjar- og sveitarfélaga, þegar Vestur- Eyjaf jallahr. leitaði aðstoðar kreppulána- sjóðs vegna fjárhagsörðugleika, og væri skuldin þvi ekki kræf, þar sem stjórn kreppulánasjóðs hefði fellt niður allar þær kröfur á hendur hreppnum, sem ekki var lýst fvrir henni, og að til þess hefði hún haft fullkomna heimild skv. lögu.m. Hæstiréttur staðfesti héraðsdóminn án nokkurra hrevtinga. Málskostnaður var látinn niður falla, en laun skipaðra mal- flytjenda aðila greidd úr ríkissjóði.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.