Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 36

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1991, Qupperneq 36
SAMTAL Fyrsta bifreiöin fór um Dýrafjaröarbrúna 5. mai sl.. Helgi Jó- hannesson, Vegagerö ríkisins, tók myndina. hverju skipi voru venjulega 16 menn. Þeir komu til hafnar hér hálfsmánaöarlega og verzluöu við Gram kaupmann, sem var bandarískur ræöismaöur. Oft munu sjómennirnir því hafa verið fleiri en heimamenn á staönum. Útgeröirnar geymdu veiðarfæri sín yfir veturinn hér, en fóru ekki meö þau heim. Taliö er, aö þess muni fá dæmi, aö veiðar hafi verið sóttar svona langt aö eins og bandarlsku lúöuskúturnar gerðu. Ennfremur voru Frakkar mikiö í Dýrafirði á síðustu öld. Þeir höföu aöalbækistöö sína í Haukadal, en voru ein- nig á Þingeyri." - Vildu þeir ekki setjast aö við Dýrafjörö? „Jú, þaö lá viö, aö stríö yröi milli Danmerkur og Englands út af því, aö Frakkar vildu koma sér upp fastri búsetu í Haukadal. Yfirmaður hinna frönsku skipa, „er lágu undir íslandi", sendi Alþingi erindi á árinu 1855, þar sem Frakkar sóttu um leyfi til að stofna til eins konar nýlendu í Dýrafiröi og byggja þar fisk- verkunarhús, geymsluhús og íbúðarhús fyrir 400-500 manns. Þetta erindi áréttaði danska stjórnin fyrir hönd Frakkanna við Alþingi á árinu 1857, og nú vildu þeir tryggja sér aöstöðu báðum megin fjaröarins. Álitið var, aö þeir hygöu á búsetu 3000-4000 manna hér, eftir því sem heimildir segja. Eftir miklar umræöur á Alþingi, var þessari beiöni hafnað og sú niöurstaöa staöfest meö konungsúrskuröi áriö 1859. Meöan Bretar stunduöu veiöar viö ísland, var Þingeyri aöalbækistöö þeirra. Hér fengu þeir læknisþjónustu fyrir sjómenn slna og viðgerðarþjónustu fyrir togarana. Vélsmiðja Guö- mundar J. Sigurössonar & Co, sem stofnuö var áriö 1913, sá um þessa þjónustu, og unnu oft allt aö fimmtán rnenn í smiöjunni. Þar var einnig rekin málm- steypa. Á stríösárunum annaöist vélsmiöjan vara- hlutaþjónustu fyrir allan íslenzka flotann og smíöaði varahluti eftir þörfum, því ekki var varahluti aö hafa erlendis frá." - Er Þingeyri aö færast í þjóðbraut á ný? „Þær breytingar á samgöngum, sem nú er unnið aö, munu gjörbreyta þróun atvinnumála á staönum. Meö jarögöngum undir Botnsheiöi og Breiöadalsheiöi og brú á Dýrafjörð styttast allar vegalengdir til noröurs frá Þingeyri. Viö þaö breytast til mikilla muna allar að- stæöur til samskipta í atvinnumálum og félagsmálum. Viö þurfum aö sækja ýmsa þjónustu til ísafjaröar, og svo kann aö fara, aö þéttbýliö við ísafjaröardjúp geti notiö þessara nýju möguleika í samgöngumálum á margan hátt. Þar á ég m.a. viö miðlun og flutning hrá- efnis. Einnig eru sterkur líkur á, aö byggöur veröi stór flugvöllur í Dýrafiröi meö þaö fyrir augum, aö þaöan og þangaö veröi unnt aö fljúga næturflug. Flugbrautin mun liggja þvert á stefnu flugbrautarinnar á Isafjarö- arflugvelli, þannig aö þessir tveir flugvellir munu bæta hvor annan upp og stórauka öryggi í farþegaflugi. Meö tilkomu millilandaflugvallar hérna opnast ennfremur möguleikar á útflutningi á ferskum fiski. Landfræöilega er Þingeyri miðpunktur Vestfjaröa, og gæti þjónaö betur sem kjarni vestfirzkra byggða, ef Dýrafjöröur yröi tengdur viö suöurhluta svæðisins meö jarðgöngum milli Dýrafjaröar og Arnarfjaröar." - Jarðgöngum? „Já, stuttum jarögöngum yfir I Arnarfjörð. Þau koma. Þaö er aðeins spurning hvenær. Þá yrði tiltölulega greiöfært til Bíldudals, Tálknafjaröar og Patreksfjarðar allt áriö um kring. Þá hefur byggðarmunstrið á Vest- fjöröum fengiö nýja rnynd." - Er þetta raunhæft eöa bjartsýni manns, sem vill sjá heimabyggð sína dafna? „Þessi bjartsýni er byggö á rökurrl. Þessi þróun er í augsýn. Dýrafjöröur hefur verið brúaður og samiö um framkvæmdir viö jarðgöngin undir Botns- og Breiða- dalsheiði. Rannsóknir á flugvallarstæöinu á Sveinseyri í Dýrafirði lofa mjög góðu um öll skilyrði. Ef takast á að tengja betur saman öll vestfirzku byggöarlögin, nýtur staðurinn þess, aö hann er landfræöilega miösvæöis. Nú eiga viö orö Vésteins úr Gísla sögu Súrssonar: „Nú falla vötn öll til Dýrafjarðar.““ - Nú er fæöingarstaður Jóns Sigurössonar forseta kominn I Þingeyrarhrepp? „Eftir sameiningu Auökúluhrepps og Þingeyrar- hrepps á síöasta ári er Hrafnseyri viö Arnarfjörö í Þingeyrarhreppi. Ég held, að reynslan af þessari sameiningu sé ágæt, og ég vona, aö allir veröi á- nægðir með hana, er fram líða stundir. Ég hygg, aö hreppurinn sé orðinn meö stærstu hreppum landsins að flatarmáli. Hann nær frá Langanesi í Arnarfiröi í Dýrafjaröarbotn. Eftir aö vegurinn yfir Dýrafjörö kemst í gagniö, veröa samskipti milli íbúa Mýrahrepps og Þingeyrarhrepps mun greiðari en þau hingaö til hafa veriö. Hreppurinn hét fyrrum Noröur- Dýrafjaröarhreppur og liggur á norðurströnd Dýra- fjaröar og út á Ingjaldssand, sem liggur aö Önundar- firöi. Hrepparnir eru í sama læknishéraði, og þeir standa saman aö byggingu elliheimilis á Þingeyri. Fé- lagssvæði Kaupfélags Dýrfiröinga nær yfir þá báöa, og íbúar Mýrahrepps höföu forgöngu um stofnun þess á slnum tíma. Ýmiss konar þjónusta önnur er sameig- inleg og gæti orðið meiri og á fleiri sviðum. Á Þingeyri er öflugur sparisjóöur, sem nýlega hefur reist myndar- legt hús yfir starfsemi sína og gæti veitt þjónustu íbú- 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.