Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Qupperneq 18

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Qupperneq 18
ÝMISLEGT Anna Kristín Ólafsdóttir aðstoðarkona borgarstjóra Anna Krist- ín Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoð- arkona borgar- stjóra frá 1. mars sl. Anna Krist- ín er fædd í Reykjavík 26. mars 1966. Foreldrar hennar eru Lára Margrét Ragnarsdóttir alþing- ismaður og Ólafur Grétar Guð- mundsson augnlæknir. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð í janúar 1985, stundaði nám í al- þjóðastjórnmálum við Wellesley College, Wellesley í Massachusetts í Bandaríkjunum 1995-1956, tók BA-próf í stjórnmálafræði við Há- skóla íslands í febrúar 1995 og meistarapróf í opinberri stjómsýslu og stefnumótun (MPA) frá La Follette School of Public Affairs, University of Wisconsin, Madison í Bandaríkjunum í maí 2000. Anna Kristín starfaði sem aðstoð- arstjórnmálafulltrúi í bandaríska sendiráðinu í Reykjavík frá júní 1990 til maí 1996 og sem sérfræð- ingur við Ríkisendurskoðun Wisconsinþings frá júlí 2000 til mars 2001. Hún var fulltrúi stúdenta í kennslumálanefnd Háskóla íslands 1987- 1988, átti sæti í háskólaráði og stúdentaráði Háskóla íslands 1988- 1989 og var fulltrúi háskóla- hverfisins University Houses í stjórn Shorewoodskóla, Madison, Wisconsin 2000-2001. Hún tók að sér ýmis störf á vett- vangi Kvennalistans 1990-1995. Eiginmaður Önnu Kristínar er Sigurður Böðvarsson krabbameins- læknir. Þau eiga þrjú böm. HEIÐURSBORGARAR Séra Bragi Friðriksson heiðursborgari Garðabæjar Bæjarstjórn Garðabæjar sam- þykkti á fundi sínum hinn 4. janúar sl. að gera séra Braga Friðriksson að fyrsta heiðursborgara bæjarins. Með því vill bæjarstjóm láta í ljós þakk- læti sitt fyrir mikið og gott starf séra Braga i þágu bæjarbúa og bæjarfé- lagsins um áratugaskeið. Séra Bragi Friðriksson starfaði sem sóknarprestur í Garðabæ á ár- unum 1966-1997. Hann var ekki einungis prestur bæjarbúa heldur vann hann einnig að mörgum fram- faramálum í þágu bæjarfélagsins, einkum á sviði fræðslumála, íþrótta- og æskulýðsmála. „Bæjarstjóm Garðabæjar útnefnir nú heiðursborgara í fyrsta sinn. Það er vel við hæfi á 25 ára afmæli bæj- arins að veita séra Braga Friðriks- syni þá viðurkenningu,“ segir í til- kynningu frá Garðabæ um heiðurs- borgarakjörið. Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, afhendir séra Braga heiðurs- borgarabréfið. Ljósm. Jim Smart - Morgunblaðið. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.