Morgunblaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.2011, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 2. D E S E M B E R 2 0 1 1  Stofnað 1913  300. tölublað  99. árgangur  dagar til jóla 2 Ketkrókur kemur í kvöld www.jolamjolk.is LEITAÐI SEM BARN MIKIÐ Í ÞJÓÐSÖGUR OG HROLLVEKJUR LJÚFFENG HOLLUSTA LUKKU SINDRI FREYSSON Í KLÓM DALA- LÆÐUNNAR VIÐSKIPTABLAÐ OG FINNUR.IS ÁSTARÓÐUR TIL DALSINS 10HÁLENDI STEINARS BRAGA 38  Kjartan Magn- ússon lagði í gær fram tillögu á stjórnarfundi Orkuveitunnar um að birtar yrðu opinberlega upplýsingar um tilboð sem bárust í Perluna. Afgreiðslu til- lögunnar var frestað þar til búið væri að kanna hvort birtingin væri lögmæt. »6 Gögn um tilboð í Perluna verði birt Kristján Jónsson Rúnar Pálmason Geysileg hálka hefur verið til vand- ræða um nánast allt landið að und- anförnu. Tveir vörubílstjórar sem aka mikið um þjóðvegi norðanlands eru óánægðir og segja mikinn mun á snjó- mokstri og hálkuvörnum milli svæða. Slysahættan sé augljós. Starfsmaður Eimskips-Flytjanda, Már Þorvarðarson, gagnrýnir hálku- varnir frá Reykjavík um Suðurland til Austfjarða. „Þetta er bara alveg skelfilegt ástand þarna,“ segir hann. Beita þurfi öflugri tækjum gegn klak- anum. Hann bendir einnig á að bílarn- ir séu um 5-6 tímum lengur á leiðinni en venjulega og á leiðinni frá Reykja- vík til Austurlands þurfi nú að aka 350-400 km á keðjum. Jónas Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins á Suðurlandi, sagði ástandið slæmt. Byrja þyrfti ruðning- inn fyrr á morgnana, áður en umferð byrjaði að ráði. „Bílstjóri í Vík, sem sér um mokstur og hálkuvarnir, byrj- ar morgnana á því að fara út undir Steina undir Eyjafjöllum til að ryðja,“ segir Jónas. En á meðan sé umferð á þjóðveginum austur að Álftaveri. Snjórinn nái að troðast og því ekki hægt að ná að skafa almennilega þótt bíllinn sé búinn tönnum. Björn Ólafsson, forstöðumaður hjá Vegagerðinni, segir að farið sé eftir samræmdum reglum um allt land. Hann segist skilja vel óánægju vöru- bílstjóranna en ekki sé nema lítið brot af mörg þúsund km löngu vegakerf- inu hálkuvarið. „Við gerum eins vel og við mögu- lega getum. En það er búið að skera mikið niður og ekki til peningar til þess að hálkuverja allt kerfið.“ Glerhálka veldur vanda um allt land  Atvinnubílstjórar ósáttir við störf verktaka í þjónustu Vegagerðarinnar Vetrarþjónusta Kostnaður 2005-2010 í m. kr. (að verðlagi 2011) 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 Heimild: Vegagerðin Salt og sandur » Til hálkuvarna er notaður saltblandaður sandur. » Eigi blandan að virka vel þarf umferð að vera talsverð, ella myndar blandan ekki leðj- una sem dugar á klakann. MJárnað í miðri brekkunni »16 Eftir froststillurnar framan af desember brast á með roki og rigningu á suðvesturhorninu í gær. Margir létu sig þó hafa það við jólainnkaupin, en þá var líka notalegt að setjast niður með bolla af heitu súkkulaði í hlýjunni. Morgunblaðið/Kristinn Veðrið stöðvar ekki versl- unargleðina á aðventunni Grágæsir dvelja lengur á Íslandi en þær gerðu og telur dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur og gæsafræðingur, að mildari vetur undanfarin ár og stóraukin korn- rækt eigi mikinn þátt í lengri dvöl. Gæsirnar fljúga einnig styttra suður á bóginn en þær gerðu. Þær láta sér frekar duga að fljúga til Orkneyja en áður fóru þær sunnar á Bret- landseyjar. Þess vegna er minna veitt úr stofninum að vetri. »24 Morgunblaðið/Ómar Sverfur að Þessar banhungruðu grágæsir voru að þvælast á Austurvelli í gær í leit að æti. Algengt er að gæsir vafri um miðbæinn í leit að mat. Dvelja lengur og fljúga styttra Í tillögu að deiliskipulagi Þeista- reykjavirkjunar eru skilgreind 15 borsvæði og gert er ráð fyrir allt að 40 vinnsluholum. Tillagan hefur nú verið auglýst hjá sveitarstjórn Þing- eyjarsveitar. Skipulagssvæðið er um 76,5 km² en meginviðfangsefni deiliskipulags- ins er 16 km² orkuvinnslusvæði á Þeistareykjum þar sem gert er ráð fyrir allt að 200 MWe jarð- varmavirkjun. Í deiliskipulaginu segir að virkjunin muni óhjákvæmi- lega hafa áhrif á umhverfi sitt enda náttúra og landslagið á svæðinu að mestu ósnert. Að sögn Einars Mathiesen, stjórnarformanns Þeistareykja ehf. hefur ekki verið ákveðið hvenær Allt að 40 vinnsluhol- ur á Þeistareykjum  Skipulagssvæðið er 76,5 ferkílómetrar Morgunblaðið/RAX Hiti Á Þeistareykjum er orka í jörðu og litskrúðugir hverir ofan jarðar. byrjað verður að virkja. Slíkar ákvarðanir verða teknar í tengslum við fyrirhugaða raforkusölu til stór- notenda á Norðausturlandi. Hann kveðst bjartsýnn á að virkjun rísi innan fárra ára. »20  Sátt hefur náðst milli Gísla Helgasonar blokkflautu- skálds og Trausta Bjarna- sonar en Gísli kærði Trausta fyrir lagstuld. Sagðist Gísli hafa fengið vægt sjokk þegar hann heyrði lagið „Bráðum koma jólin“ sökum þess hve það var líkt lagi hans „Ástarljóð á sumri.“ Trausti hef- ur beðið Gísla afsökunar og afsal- að sér öllum höfundarrétti á lag- inu. »6 Náðu sátt um höfundarrétt lags Gísli Helgason  Íslenskur vísindamaður, Gestur Viðarsson, tók þátt í brautryðj- endarannsókn sem gæti leitt til þróunar öflugri krabbameins- lyfja. Einnig lögðu Stefanía P. Bjarnarson og Ingileif Jónsdóttir til gögn með rannsóknum hér- lendis. Gestur starfar hjá Rann- sóknastofnun hollenska blóðbank- ans. Skýrt er frá rannsókninni í vísindatímaritinu Nature. »4 Tóku þátt í krabba- meinsrannsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.