Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 15

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 15
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 15 HaLLa jÓnsDÓTTir 3 2.5 2 1.5 1 0.5 0 Óðinsvé Åbo reykjavík volda gautaborg f k f k f k f k f k Heimild: Norræna ráðherranefndin, 2010, bls. 86 Mynd 1. Hversu sammála þátttakendur eru því að kennaramenntun sé mikils metin. (Sýnt er meðaltal þar sem 4 stendur fyrir alveg sammála og 1 fyrir alveg ósammála. F táknar framhaldskólanema, K táknar kennaranema.) Varðandi mat kennaranema á menntuninni reyndust finnskir kennaranemar jákvæð- astir í garð hennar og íslenskir kennaranemar komu þar næst á eftir. Finnskir og ís- lenskir kennaranemar urðu einnig minnst varir við neikvæð viðhorf hjá ættingjum og vinum er þeir tilkynntu að þeir hefðu ákveðið að fara í kennaranám. Margir sögðu að flestir virtu val þeirra á námi. Um 60% íslenskra kennaranema voru alveg eða nokkuð sammála því að námið væri mikils metið, 40% voru ósammála því. Í rýnihópaviðtöl- um lýstu kennaranemar viðbrögðum ættingja og vina þegar þeir sögðu frá því að þeir væru að hefja kennaranám: það væri mikilvægt starf sem þeir myndu sinna en launin yrðu ekki há. Kennaranemarnir fengu að heyra að þeir myndu sinna mikilvægu starfi en margir fengu að heyra að þeir yrðu ekki á háum launum. Í rýnihópaviðtölum við framhaldsskólanema voru þeir spurðir hvernig þeir myndu bregðast við gagnvart vinum sínum sem færu í kennaranám. Þá komu fram svör eins og: „Mikilvægt og gott starf en eymd og peningaleysi.“ Enginn af þátttakendum í rýnihópaviðtalinu við framhaldsskólanema áformaði að fara í kennaranám að loknu stúdentsprófi. Framhaldsskólanemarnir skáru sig úr jafnöldrum sínum annars staðar á Norðurlöndum að því leyti að stór hluti þeirra, eða 77%, var ákveðinn í að fara í áframhaldandi nám eftir stúdentspróf. Sú tala var aftur á móti lægst í sænska hópnum eða 44%. Þegar nemarnir voru spurðir um áhuga- verðar námsgreinar voru svörin fjölbreytilegust hjá finnsku nemunum en þeir nefndu náttúruvísindi, hugvísindi, læknisfræði og samfélagsfræði. Meðal danskra ungmenna voru það einkum hugvísindi og samfélagsgreinar en hjá þeim íslensku, norsku og sænsku var læknisfræðin efst á lista yfir það nám sem þeim fannst eftirsóknarvert og gæfi há laun og háan „status“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.