Morgunblaðið - 11.02.2012, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.02.2012, Qupperneq 6
Landsbankinn heldur áfram Við höldum áfram að móta Landsbankann í takt við nýja stefnu. Bankinn vill vera hreyfiafl og beita sér af krai fyrir uppbyggingu öflugs atvinnulífs. Haldnir verða fundir um allt land með áherslu á árfestingar og nýsköpun. Við viljum vera opinn banki, ganga lengra í upplýsingagjöf og setjum okkur skýr markmið að vera til fyrirmyndar í þjónustu við viðskiptavini. 2015: Fyrirmynd2013: Forysta2012: Uppbygging Landsbankinn þinn er stefna bankans til 2015 Landsbankinn mun leita uppi arðbær verkefni til að knýja áfram hjól atvinnulífsins. Við munum stuðla að aukinni ár- festingu, meðal annars með því að leiða saman áhugasama árfesta og ung og upprennandi fyrirtæki. Landsbankinn ætlar að vera til fyrirmyndar og veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi persónulega þjónustu. Við munum styrkja fríðindakerfi okkar, bjóða ölbreytta valkosti í inn- og útlánum og vera áfram leiðandi í þróun netlausna. Við sýnum samfélagslega ábyrgð í daglegum störfum okkar, sýnum hagkvæmni og skilvirkni í rekstri og á árinu mun Landsbankinn ljúka almennu uppgjöri vegna sérstæðra að- stæðna í skuldamálum heimila og fyrirtækja. Landsbankinn heldur áfram að þróast í þágu viðskiptavina, eigenda og samfélagsins alls.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.