Morgunblaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 47
9. júní 1741 Ferming barna var lögboðin hér á landi, en hún hafði þó tíðkast um aldir. 9. júní 1880 Hornsteinn var lagður að Alþingishús- inu við Austurvöll í Reykjavík. Húsið var byggt „handa alþingi og söfnum landsins,“ eins og stendur á silfurskildi á hornsteininum. Til stóð að byggja húsið við Bankastræti en Meldahl húsameistari lagðist gegn því. Alþingi kom í fyrsta sinn saman í hinu nýja húsi 1. júlí 1881. 9. júní 1964 Höggmyndin Útlagar eftir Einar Jóns- son var sett upp við Suðurgötu í Reykjavík. Undir myndinni er stór steinn úr Öskjuhlíðinni. 9. júní 1994 Eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Kefla- vík. Á annað hundrað íbúar urðu að yf- irgefa húsið og tjón varð mikið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þetta gerðist… DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 2012 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mikil snjókoma, 8 skar, 9 dútla, 10 tala, 11 fruma, 13 krossinn, 15 næðis, 18 kringumstæður, 21 ílát, 22 vana, 23 minnist á, 24 óhugnanlegt. Lóðrétt | 2 mjög ánægð, 3 hafna, 4 fuglar, 5 kjafturinn, 6 birkikjarr, 7 af- kvæmi,12 aðstoð, 14 bergmála, 15 tón- verk, 16 reiður, 17 geil, 18 kuldastraum, 19 viðfelldin, 20 horað. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 öflum, 4 þings, 7 erfið, 8 álm- an, 9 afl, 11 dama, 13 erta, 14 gerpi, 15 bing, 17 rúmt, 20 ósa, 22 liðin, 23 lofið, 24 rúmið, 25 tíðka. Lóðrétt: 1 örend, 2 lofum, 3 mæða, 4 þjál, 5 nemur, 6 sunna, 10 forks, 12 agg, 13 eir, 15 bælir, 16 níðum, 18 úlfúð, 19 tuðra, 20 ónáð, 21 allt. Orð dagsins: kökukjaftur. Virðist mest notað á landsbyggðinni, þar sem umbúðalaus meining hef- ur löngum átt sér hæli. Kjörið í fermingarveislum: „Hva! eruð þið alveg lystarlaus, elskurnar mínar? Þið, þessir miklu kökukjaftar!“ Málið Reiði vegna EM í fótbolta Ég er gífurlega reið vegna þess að nú er EM í fótbolta að hefjast og útsend- ingar frá knatt- spyrnuleikjum munu tröllríða dag- skrá RÚV næstu vikurnar. Ég veit um marga (líka yngra fólk)sem finnst þetta gjör- samlega óþolandi, það er ekki nóg að sýna leikina, nei það þarf að fjalla um leikina fyrir og eftir í svokölluðum EM- stofum, til hvers? Þessu verður að breyta. Það er ekki hægt að bjóða fólki upp á þetta. Eldri borgari. Velvakandi Ást er… … tvö hjörtu sem ferðast á sama stígnum. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 8 4 8 3 5 1 4 6 5 2 1 3 7 6 4 6 5 2 8 7 2 4 8 1 5 6 3 1 3 5 2 8 6 5 7 1 9 1 5 3 9 5 1 8 2 7 1 9 7 8 7 8 4 6 9 3 2 1 7 8 2 5 2 4 1 8 5 6 3 2 3 1 7 4 7 9 5 1 2 8 3 6 5 2 3 4 6 8 7 9 1 1 6 8 3 7 9 2 4 5 2 8 5 1 4 3 6 7 9 6 9 1 2 8 7 3 5 4 7 3 4 9 5 6 1 8 2 3 1 2 7 9 4 5 6 8 8 4 7 6 2 5 9 1 3 9 5 6 8 3 1 4 2 7 6 5 2 9 8 4 3 1 7 8 9 7 6 3 1 4 2 5 1 4 3 2 7 5 8 6 9 7 6 9 1 5 8 2 3 4 4 8 5 3 6 2 9 7 1 2 3 1 7 4 9 5 8 6 9 2 8 5 1 7 6 4 3 5 7 6 4 2 3 1 9 8 3 1 4 8 9 6 7 5 2 3 6 4 7 1 2 8 9 5 7 5 9 4 8 3 2 6 1 8 2 1 6 5 9 7 4 3 2 9 5 1 7 6 4 3 8 6 7 3 2 4 8 1 5 9 1 4 8 3 9 5 6 2 7 9 3 7 8 6 4 5 1 2 5 1 6 9 2 7 3 8 4 4 8 2 5 3 1 9 7 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Rf3 Rb6 7. Rc3 Rc6 8. e3 0-0 9. 0-0 He8 10. He1 a5 11. Dc2 a4 12. Hd1 Bf5 13. De2 Ha5 14. Bd2 Be6 15. Re4 Bc4 16. De1 Hb5 17. Bc3 Rd5 18. Rc5 a3 19. Rd2 axb2 20. Bxb2 Ra5 21. Ba3 c6 22. Hdc1 Da8 23. Hxc4 Rxc4 24. Rxc4 Rb6 25. Rxb6 Hxb6 26. Bb4 e5 27. dxe5 Bxe5 28. Bc3 Hb5 29. Rd7 Bxc3 30. Dxc3 He6 Staðan kom upp á alþjóðlega Sige- man-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Málmey í Svíþjóð. Sigurvegari mótsins, ítalski stórmeistarinn Fabiano Caruano (2.770), hafði hvítt gegn sænska stór- meistaranum Hans Tikkanen (2.556). 31. Rf6+ Kf8 32. Rd5! Da5 33. Dh8 mát. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Fabiano Caruano (2.770) 5½ vinning af 7 mögu- legum. 2. Peter Leko (2.723) 5 v. 3.-4. Nils Grandelius (2.556) og Anish Giri (2.693) 4 v. 5. Chao Li (2.703) 3 v. 6. Hans Tikkanen (2.556) 2½ v. 7.-8. Em- anuel Berg (2.587) og Jonny Hector (2.560) 2 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                 !   "   " #$ "    %   %&  '                                                                            !                                                                                                                           !          "         Háloftasagnir. A-NS Norður ♠1083 ♥Á542 ♦3 ♣KD1093 Vestur Austur ♠K9765 ♠ÁDG42 ♥D9 ♥G108 ♦8642 ♦Á1075 ♣42 ♣G Suður ♠– ♥K763 ♦KDG9 ♣Á8765 Suður spilar 6♣. Austur opnar á 1♠, suður doblar og vestur stekkur hindrandi í 4♠. Nú hefj- ast hinar raunverulegu sagnir. Er til vit- ræn leið upp í hina íðilfögru lauf- slemmu? Spilið er úr norsku klúbbakeppninni og 6♣ náðust aðeins á tveimur borðum af átta. Rune Andersen og Peter Mar- strander frá Tromsö leystu málið þann- ig: Rune var í norður og sagði 4G við 4♠, en keppnisspilarar nota margir 4G í háloftabardaga til úttektar í litarleit, frekar en sem ásaspurningu. Peter var með á nótunum og stökk í 6♣. Þetta var í sýningarleik á Bridge- base. Hinum megin sagði norður 5♥ yf- ir 4♠ eftir sömu byrjun. Dálítið skrýtið að velja fjórlitinn fram yfir fimmlitinn, en þess ber að geta að hjá sumum pör- um lofar dobl á 1♠ hjartalit. Austur fórnaði í 5♠, suður hleypti yfir á makk- er með kröfupassi, en norður kaus að tryggja töluna með dobli: þrír niður og 500. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Hátúni 6a • 105 Rvk • Sími 552 4420 • fonix.is Hvort sem er til heimilisins eða atvinnunota þá hefur Nilfisk-Alto réttu háþrýstidæluna Nilfisk-Alto háþrýstidælur fyrir iðnaðinn Traustur kostur • Rafknúnar háþrýstidælur • Bensín- eða dísildrifnar háþrýstidælur • Dælustöðvar • Hita-háþrýstidælur Mikið úrval auka-og fylgihluta 100 bar Listaverð kr. 15.400 Tilboðsverð kr. 12.900 110 bar Listaverð kr. 25.600 Tilboðsverð kr. 17.500 120 bar Listaverð kr. 32.300 Tilboðsverð kr. 25.900 130 bar Listaverð kr. 44.300 Tilboðsverð kr. 37.700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.