Helgafell - 01.04.1942, Qupperneq 65

Helgafell - 01.04.1942, Qupperneq 65
SloM tat sem bæði er gagn og gaman að eiga: Maria Stúart, eftir Stefán Zweig. Kristin trú og höfundur hennar, eftir Sigurð Einarsson dósent. Eókin er ^yggð á fyrirlestrum, sem Sigurður flutti við Háskóla Islands og vöktu mjög mikla athygli, enda fékk höf- undur fjölda áskorana um birtingu þeirra. Kristur í oss. Höfundur þessarar bókar er ekki nafngreindur, enda ekki víst að nokkur viti um nafn hans. Þýðandi laet- ur heldur ekki nafns síns getið. Lesið bókina, hún er sérsiæð í íslenzkuni bókmenntum. Góðar hœkur handa heilbrigðum stúlkum eru Tvíburasysturnar, sænsk skáld- saga, sem talin var bezta bók ársins, er hún kom út í Svíþjóð. — Heiða eft- ir svissnesku skáldkonuna Jóhanne Spiri. — Sesselja síðslakkur• þýdd úr norsku af Freysteini Gunnarssyni skólastjóra. Þessar bækur eru seldar í fallegu bandi og því hentugar til af- mælis- og tækifærisgjafa. Ljóðavinir þurfa að eignast Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar skóla- skálds, Ljóð Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum, Mánaskin eftir Hugrúnu, Upp til fjalla eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni, Björn á Reyðarfelli, ljóða- flokk Jóns Magnússonar, Ljóð Einars H. Kvaran, Kertaljós, eftir Jakobínu JoKnson, Urval úr ljóðum Guðm. Frið- jónssonar, gefið út á sjötugsafmæli skáldsins — og að sjálfsögðu Islenzk úrvalsljóð, sem er hvorttveggja: falleg, ustu og handhægustu ljóðabækurnar, sem gefnar hafa verið út á íslenzku. Góðar barnabœkur eru: Þegar drengur vill, drengjasaga frá Korsíku, Aðal- steinn Sigmundsson þýddi. Vinir vors- ins, eftir Stefán Jónsson kennara. Vertu viðbúinn, eftir Aðalstein Sig- mundsson. Sigríður Eyjafjarðarsól, Sæ- mundur fróði, Ljósmóðirin í Stöðlakoti og Trölli, sögur úr íslenzku þjóðlífi. Myndir af listaverkum Asmundar Sveins- sonar og málverkum Jóns Þorleifsson- ar eru skemmtilegar og eigulegar bæk- ur. Lítið inn til næsta bóksala eða snúið yður beint til Bókaverzlunar ísafoldarprentsmiðju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.