Kjarninn - 10.07.2014, Side 34

Kjarninn - 10.07.2014, Side 34
26/26 sjónvarp sjónvarp nýsköpun BSF Production kjarninn 10. júlí 2014 Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki. Matvæli úr skordýrum Fyrirtækið BSF Production hyggst framleiða próteinstykki úr skordýrahveiti Nýsköpunarfyrirtækið BSF Production er eitt þeirra fyrirtækja sem nú þróar viðskiptahugmyndina sína áfram í tengslum við Startup Reykjavík. Fyrirtækið hyggst framleiða próteinstykki úr sérstöku skordýrahveiti sem verður flutt inn frá fyrirtækjum erlendis, sem sérhæfa sig í skordýrafram- leiðslu til manneldis. Kjarninn ræddi við Stefán Atla Thoroddsen, sem er einn stofnenda BSF Production, um verkefnið.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.