Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 78

Helgafell - 01.04.1954, Blaðsíða 78
76 HELGAFELL grímshaugur. Þá Brautarholt, og yzt Vésteinsholt; þar er Vésteinn mágur Gísla grafinn.1) Yrði vatnið meira en næmi hæð kambsins, var rennslið inn í ána eða út í lækinn. Lá tjörnin þann- ig 1 allt að 200 faðma langri, mjög djúpri og við Árholt breiðri kvos, sem í þúsund ár hefur verið Haukdælum hinn ákjósanlegasti leikvöllur. Drengurinn, sem frá var horfið, renndi sér nú með glaðværum hópi æskumanna hverja umferðina eftir aðra. Allt í einu dettur honum í hug að miða sig niður á blettinn, sem Gísli Súrsson hafði setið á, sam- kvæmt tilvitnun sögunnar, þegar hann, á þessari sömu tjörn fyrir nær þúsund árum, gerði að knatttré Þor- steins Þorkelssonar annmarka, og kvað hina örlagaríku vísu. Pilturinn sveigir nú af beinni leið, þar til hann hefir „brekkuna, sem konurnar sátu upp í“ fram undan sér á hægri hlið, en þá sér „útsuður á hauginn“, sezt þar flötum beinum á svellið og þylur nýlærða vísu: Teina sék í túni tálgríms vinar Fálu Gauts þess’s geig um veittak gunnbliks þáamikla. Nú hefr gunnstærir geira grímu Þrótt um sóttan þann lét lundr um lendan landkostuð árbranda. Sveinninn situr þarna lengi og ígrundandi, síðan sprettur hann á fæt- ur og segir við sjálfan sig: „Dásam- lega er þetta ljóst. Mikið skáld hefir Gísli verið. Þetta skal ég muna.“ En til leiksystkina sinna kallar hann: 1) Sbr. Guðm. G. Hagalín: Sjö sólir á lofti, 1. kafli. „Krakkar, ég hefi fundið teinana í túninu hans Þorgríms.“ Þau bara hlógu, — skildu vitanlega ekki neitt, hvað Óli átti við. II. í hinni vönduðu útgáfu Gísla sögu 1934, er Fornritafélagið stendur að, og gefin er út af dr. Bimi Karel Þór- ólfssyni, er ofangreind vísa þannig skráð: Teina sák í túni tál-gríms vinar fálu Gauts þess’s geig of veittak gunnbliks þáamiklu; nú hefr gnýstærir geira grímu Þrótt of sóttan, þann lét lundr of lendan landkostuð ábranda. Síðari helmingur vísunnar er skarplegar skýrður í nýju útgáfunni en hinni, frá 1899; er uppástunga Sig- urðar Nordals próf. til mikilla bóta, og verður hér ekki frekar um þann hlutann rætt. Öðru máli gegnir um fyrri hluta vísunnar. Þar skiptir í tvö horn um skýringu. Vill undirritaður vegna kunnugleiks dvelja nokkuð við þær skýringar, þegar og þess er gætt, að sagan sjálf telur vísuna vera tilefni sektardóms Gísla og útlegðar. í fljótu bragði virðist það ekki skipta miklu máli, hvort sögnin at sjá stendur í nútíð eða þátíð, eða hvort lýsingarorðið þáamikill er haft í karlkyni eða hvorugkyni. En sé nán- ara að gætt, varðar það miklu máli. Fer það eftir því, hvort orðið er lát- ið stjórnast af túni eða teinum, og ekki síður, hvaða skilningur er lagð- ur í teina; það hefir úrslita þýðingu. SK útgáfan tekur þannig saman: „Ek sé þáamikla teina í túni Fálu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.