Monitor - 04.10.2012, Blaðsíða 6

Monitor - 04.10.2012, Blaðsíða 6
Hver er Arna Jónsdóttir? Brosandi ballerína sem elskar að kaupa föt. Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Hann er mjög plein og óútpældur. Mér fi nnst gaman að skreyta með töskum og fylgihlutum. Ég elska gallajakka,leðurbuxur og stóra klúta. Hefur þú mikinn áhuga á tísku? Ég hef gaman af því að klæða mig og vera fín, en ég get ekki sagt ég hafi neinn sérstakan áhuga á tísku, en að sjálfsögðu elska ég að kaupa föt og vera öðruvísi. Hvar kaupir þú helst fötin þín? Grunninn kaupi ég mest í Monki, H&M, Urban Outfi tters og Topshop. Svo fi nnst mér gaman að eiga einn og einn fínan hlut úr Marc Jacobs og Kastaníu. Hvaða árstími fi nnst þér skemmti- legastur hvað varðar tísku? Sumarið. Stuttbuxur, kjólar og Ray- ban-sólglerugu eru mitt uppáhald. Hvað er ómissandi að að eiga í fataskápnum fyrir haustið? Fallegt loð, sokka með blúndu og hlaupa- skó, myndi ég segja. Hver hafa verið þín verstu tísku- mistök? Ég stekk alltaf í leðurjakka yfi r mig á leiðinni út og hef oft lent í því að vera óvart í leðurbuxum líka, það myndi ég segja að væri svona algengustu mistökin dagsdaglega. En svona það alversta myndi ég segja að væri retro-skinku-týpan sem ég þóttist púlla í 9. bekk. Hver er best klædda kona í heimi? Ég skoða lítið hvernig stjörnur klæða sig nema þegar ég fl etti blöðum á kaffi húsum, svo engin ein stendur uppúr. En mér fi nnst Andrea Röfn og Elísabet hjá Trendn- et mjög fl ott klæddar og svo lít ég mikið upp til eldri systur minnar, Hafdísar Bjarkar. Er eitthvað skemmtilegt á döf- inni hjá þér í haust? Já, það eru spennandi tímar framundan. Ég er að vinna í Verzlunarskólablaðinu, dansa á ballettsýningu og svo hlakka ég mikið til að komast á snjóbretti. Hvort myndir þú frekar vilja vera forseti eða rokkstjarna? Rokkstjarna, bókað. Ég er ekki nógu ákveðin og formleg í forsetaemb- ættið. Það færi mér miklu betur að sveifl a hárinu fram og aftur og öskra “eru ekki allir í fíling” í stað þess að stjórna heilu landi. Að þessu sinni er það fegurðardísin og sprellarinn Arna Jónsdóttir sem heim- sækir Stílinn. Arna er á sínu þriðja ári í Verzló en í frítíma sínum er hún ball- erína sem fi nnst einstaklega gaman að kaupa sér ný föt og vera öðruvísi. Eru ekki allir í fíling? 6 MONITOR FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 Lísa Hafl iðadóttir lisa@monitor.is stíllinn UPPÁHALDS LAKKASKÓR: H&M STUTTBUXUR: URBAN OUTFITTERS BELTI: MARKAÐUR PEYSA: SPÚTNIK ÚT Á LÍFIÐ LEÐURBUXUR: URBAN OUTFITTERS JAKKI: MANGO LOÐ: GEYSIR TASKA: MALAGA SPARI SKÓR: KAUPFÉLAGIÐ JAKKI: URBAN OUTFITTERS VESTI: GEYSIR TASKA: MARC JACKOBS HVERSDAGS BUXUR: TOPSHOP PEYSA: ZARA, VESKI: MONKI SKÓR: CONVERSE M yn di r/ St yr m ir Ká ri Kringlunni - Smáralind ntc.is - erum á s. 512 1760 - s. 512 7700 FÁST HJÁ OKKUR HINIR SÍVINSÆLU

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.