Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.11.1994, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 10.11.1994, Blaðsíða 3
 FRA ODDINUM ✓ Þessa dagana erum við í óðaönn að taka upp jólavörurnar. s/ Um miðjan nóvember færum við út kvíarnar og opnum glæsilega verslun með leikföng cg jólavarning í Drífanda. ✓ Munið 5% staðgreiðsluafsláttinn. TRYGGJUM ATVINNU - VERSLUM HEIMA RITFANGA- OG GJAFAVÖRUVERSLUNIN ðddurimm; STRANDVEGI • SlMI 11945 ÍS\ tryggjum I ( dlvimm lÆtÆ vefslum I J ^ljheim versli heíma Bíóleikur Frétta og Bíósins Fimmtudagskvöld: Kl. 9 Schindlers List. Sunnudagskvöld kl. 9: Wolf. Spurning vikunnar: Hver leikur aðalhlutverkið í Wolf? Svarið finnur þú á símsvara Bíósins. Vinningshafar síðustu viku eru Sigurður B. Oddgeirsson, Vestmannabraut 68 og Þórarinn Sigurðsson, lllugagötu 15a. ATVINNA Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í nýrri fiskbúð sem tekur til starfa mjög bráðlega. Upplýsingar gefur Bergur í símum 12644 og 12466. HEIMAFISKUR HF EYJABUÐ AUGLÝSIFt Fyrir Kuldagallar Gallabuxur Kuldaúlpur UHarnærföt veturinn: Verð frá: kr. 8.800,- kr. 2.200,- kr. 6.800,- kr. 2.600,- Stígvél, margar gerðir, stærðir 28-47 kr. 2.200,- Sjóarapeysur(b'é3i)kr. 3.400,- regngallar kr. 3.500,- Kuldaskór kr. 5.600, - SMAÁUGLYSINGAR íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð við Háaleitis- braut í Reykjavík til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í Sparisjóðnum í síma 12100. Bílasala Mitsubishi Colt árgerð '88. Toyota Corolla árgerð '89. Honda Civic árgerð '88. Ýmis skipti möguleg, greiðslukjör allt að 36 mánuöum. Bílverk Flötum, sími 12782. íbúð til sölu Rúmgóð 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr til sölu í Foldahrauni 43, 3. hæð C. Nýleg eldhúsinnrétting og parket. Upplýsingar í síma 13262. ESTE E LAUDER - KYNNING Sérfræðingur frá ESTE'E LAUDER verður með snyrtivörukynningu föstudaginn 11. nóvember (á morgun). er í boði ef verslað er fyrir ákveðna upphæð Gjafasett NINJA Súpufundur 2Í Súpufundur í Ásgarði á laugardaginn 12. nóvemberkl. 12:00. Elías Bj. Gíslason, ferða- og atvinnumálafulltrúi, fjall- ar um starf sitt og þá möguleika, einkum í ferðaþjónustu sem til staðar eru í Vestmannaeyjum. - Fjölmennum á fundinn og í súpuna hjá Eyglóarkonum. Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum HELQARVEISLA í EYJAKAUP Hinn síungi og eitilhressi sjávar- fangskokkur Grímur Gíslason (hinn einu sanni) verður með kynningu á Blálöngubollunum vinsælu, ásamt með Uncle Ben's sósum, Uncle Ben's krydd- grjónum og ferskum hvítlauksbrauðum frá Myllunni. / Allt þetta á föstudag frá kl. 11:00-19:00. Gerið svo vel og lítið við og fáið smakk! Á föstudag bjóðum við upp á London-lanib aö hætti Baddýar í hádeginu. Tilboð: Kjamafæðisbayonnesskinka Verð kr. 849 pr. kg. •• FOSTUDAG: Grillaðir kjúklingar og franskar! Pantið tímanlega í síma 11050. GJAFAVARA - GJAFAVARA Nú er Tóta byrjuö aó taka upp geysilegt úrval af ódýrri gjafavöru. Sjón er sögu ríkari (Tóta er alltaf við frá kl. 14-19) HELQARVEISLA í EYJAKAUP

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.