Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. rnars 2002 Fréttir 3 Essódeild karla ÍBV - FH Föstudaginn 15. mars kl. 20.00. Nú er spennan í hámarki, kemst ÍBV í úrslitakeppnina? Sigra Hafnfirðingar leik í Eyjum í ár? Herrakvöld í Herjólfi Herrakvöld handknattleiksráðs karla verður haldið um borð í m/s Herjólfi laugardagskvöldið 23. mars nk. Boðið er uppá glæsilegt sjávarréttar- og steikarhlaðborð. Frábær dagskrá. Heiðurgestur kvöldsins er Jakob Frímann Magnússon. Áhugasamir hafi samband við handknattleiksráðsmenn: Magnús Bragason, Eyþór Harðarson, Jóhann Pétursson, Viktor Ragnarsson, Kára Vigfússon, Pál Scheving eða Sigurjón Ingvarsson. Ath. takmarkað miðaframboð. Deildarfundur árið 2002 Kaupfélag Árnesinga auglýsir deildarfund í Vest- mannaeyjadeild í Höllinni 22. mars 2002 kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Erindi framkvæmdastjóra og forstöðumanna KÁ 2. Kosning fulltrúa á aðalfund KÁ 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Spámiðill Einstakt tækifæri Sigríður Klingenberg verður með einkatíma í Eyjum 18. - 22. mars. Námskeið Sigríður Klingenberg og Steinunn Guðmundsdóttir. Einföld tækni til bættrar líðan. Allt um draumana okkar. Undirstaða í talnaspeki, lófalestri, bollaspá og fl. o.fl. Upplýsingar og tíma- pantanir í síma 898 6448 Miðnætursýninq Föstudagskvöld 15. mars kl. 23.00. Aflífiogsál Páll Rósinkrans, Védís Hervör Árnadóttir og margir fleiri listamenn koma að þessari stórsýningu. Aðeins þessi eina sýning. Miðaverð 2300 kr. Húsið opnar kl. 21.30. Miðapantanir í síma 481 2665. Stórviðburðir í Höllinni á næstu vikum 23. mars Stórdansleikur með Stuðmönnum 31. mars 6. apríl 13. apríl 20. apríl 27. apríl 30. apríl 4. maí 11. maí 19. maí Dansleikur, hljómsveitin Dans á rósum Ungfrú Suðurland Dansleikur, hljómsveitin Land og synir Matur, skemmtun og dansleikur Hljómsveitin Logar skemmtir Aðeins þetta eina skipti Karlakór Rangæinga, tónleikar og skemmtun Karlakór Hreppamanna, tónleikar og skemmtun, Dansleikur um kvöldið með Saga Class Árshátíð Hressó, hljómsveitin Hunang Hippakvöld. Tónsmíðafélagið sér um stuðið Upplifið gömlu góðu árin aftur! Árshátíð Vinnslustöðvarinnar, hljómsveitin Hunang Stórdansleikur, Hljómar frá Keflavík Tökum niður pantanir í síma 481 2665, fax 481 2330 eða veisla@eyjar.is HÖLLIN - veislu- og rádstefnuhús MOI I TM Veínlu-og RMstefiiuhús f BODY PIERCING LÍKAMSGÖTUN Naflagöt • Tungugöt • Augabrúnir Nef • Eyru • Varir • ofl. Laugardaginn 16. mars verður hjá okkur hann Oli frá Tattoo og skart, Hverfisgötu 108, Reykjavík Upplýsingar og tímapantanir gefur Oli í síma 867 0300 Lokað í sund oq líkamsrækt Vegna íslandsmóts í sundi verður lokað í sund- laugina og líkamsræktarsalinn í dag, fimmtudag 14. mars, til og með sunnudeginum 17. mars íþróttamiðstöðin =dÉ Snyrtistofa d verslun Skólavegi 6 - 4813330

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.