Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 04.07.2002, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 04.07.2002, Blaðsíða 20
STÆRSTA verkefnið á björgunaræfingunni, Samvörður 2002, var í Fiskiðjunni þar sem björgunarliðar unnu allan tímann á meðan á æfingunni stóð. Bls. 2, 14 og 15. Síld og loðna til Eyjja Af bátum Vinnslustöðvarinnar er það að frétta að Kap VE hóf loðnuveiðar 28 júní og er búin að landa tvisvar síðan. Hún landaði 830 tonnum á þriðjudagsmorgun og fer aflinn í bræðslu hjá FIVE en vaktir hófust síðast á þriðju- dag. Sighvatur Bjamason er væntan- legur með síld á fimmtudags- morgun eftir sólahringsveiði og er þá búinn með norsk-íslenska síld- veiðikvótann. Sighvatur landaði áður í Noregi og í skip en samanlagt náði Sighvatur um 4300 tonnum að sögn Guðna I. Guðnasonar útgerð- arstjóra. Að sögn Más Sigurðssonar, útgerðarstjóra ísfélagsins, landaði Antares VE 950 tonnum af loðnu á þriðjudag en var áður í norsk ís- lensku síldinni og landaði þá í Noregi og Krossanesi. SigurðurVE er væntanlegur með fullfermi af norsk-íslenskri síld í dag en saman- lagt náðu skip félagsins um 13.000 tonnum af norsk-íslensku síldinni. Guðmundur VE var væntanlegar með fullfermi af loðnu á miðnætti en landaði áður í Krossanesi. Unnið er á vöktum í FES, fiskimjölsverk- smiðju Isfélagsin. VEmNGAHUS BÁRUSTÍG 11 SÍMI481 3393 IGiðir utiL Gii Iqinsta. bstarnÍ8Me8|iilieHir. i Vilhjálmur Bergsteinsson m431-2943 iBBP*11 Fjölbreytt goslokahátíð: Fyrrum íbúar Grænu- hlíðar ætla að hittast Hin árlega goslokahátfð fer fram um helgina og verður margt að gerast. Utivistardagur Sparisjóðsins verð- ur í Bárustíg og meðal þess sem boðið verður upp á er sýning frá Hressó, púttkeppni og keppni um hver skorar fram hjá Birki Krist- inssyni landsliðsmarkverði í knatt- spyrnu. Eins verður krakkahlaupið og að sjálfsögðu grillveisla. Þá ætla fyrrverandi íbúar Grænu- hlíðar að hittast í Ásgarði kl. 14.00 á laugardaginn og rifja upp gamlar minningar úr hverfmu. Eru allir þeir sem einhvern tíma áttu heima í Grænuhlíðinni hvattir til að mæta, en vitað er um talsvert marga „Grænhlíðinga“ sem nú búa uppi á landi og ætla að gera sér ferð til Eyja í tilefni dagsins. Um kvöldið verður svo skemmtun í Skvísusundi en undanfarin ár hefur myndast hin eina sanna Eyja- stemmning í hinum litskrúðugu króm í Skvísusundi en búast má við söng og gleði í þeim flestum. Eymannafélagið verður að sjálf- sögðu á staðnum ásamt Ola Bach, Árni Johnsen mætir með gítarinn og Lalli og co. verða á svæðinu. Auðvitað verður ekkert fjör nema bæjarbúar fjölmenni og taki undir og eru þeir sem kunna á hljóðfæri hvattir til að hafa þau með sér og taka virkan þátt í íjörinu. Ólöglegur ráðningar- samningur bæjarstjóra? „Settur bæjarstjóri biðst undan því að honum sé falið af bæjar- ráði að kanna mál yfirboðara síns og að sumu leyti skil ég vand- ræðalega stöðu hans þegar hann þarf að tilkynna yfirboðara sfnum að hann ásamt bæjarfull- trúum meirihlutans hafi farið rangt að,“ segir Guðrún Erlings- dóttir sem farið hefur þess á leit að settur bæjarstjóri leiti um- sagnar félagsmálaráðuneytisins vegna ráðningarsamnings nýs bæjarstjóra. „Eg tek því fullt tillit til óskar Páls Einarsson en bæjarfulltrúar V - list- ans munu að sjálfsögðu senda ráðuneytinu til umsagnar eftir næsta bæjarstjómarfund þessa afgreiðslu ásamt öðrum þar sem við teljum að afgreiðsla meirihlutans brjóti í bága við bæjarmálasamþykkt og eða sveitarstjómarlög. Það liggur í augum uppi að afgreiðsla meirihluta bæjarstjórnar á hinum svokallaða ráðningarsamn- ingi var ólögleg, þangað til úr því fær skorist geta menn varla farið að greiða út ráðgjafalaun auk þess sem enginn ráðgjafasamningur er til, hvorki um launakjör eða annað,“ sagði Guðrún. Sjá bls. 9. flll KmV CAHTONESt LATTOl- Verð áður 1538,-@kg 419,-pr pk Verð áður SS. svína strimlar......... SS. Gordon bleu............ Uncel Bens Cantonese sós Uncel Bens garlic/butter Johnson Shower Gel , Pepsi Max 0,5 Itr. . . . Pripps léttöl......... V0 5 shampo /næring , Veet háreySingarfroða Federichi pasta....... Sambó þristur........ li J I VESTURVEGI18 VESTMANNAEYJUM

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.