Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Side 40

Skessuhorn - 19.12.2008, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER SÍMI 431 3333 • model.ak@simnet.is Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða „Jól in og að vent an er sá tími sem fólk á að huga sér stak lega að því að láta gott af sér leiða, gera góð verk. Við upp lif um það hérna í Grund­ ar firði að það er nota legt að heim­ sækja þá fyr ir jól in sem eru á ein­ hvern hátt ein stæð ing ar. Það var sér stak lega áður en dval ar heim il­ ið kom sem ég heim sótti fólk fyr­ ir jól in, var þá kannski búin að sjóða svið in og hangi kjöt ið og tók svo lít ið með mér. Í leið inni hjálp­ aði mað ur til við þrif in fyr ir jól in ef þess þurfti. Í nánu sam fé lagi eins og hér er mik ið um að fólk hjálp ist að. Jól in eru hluti af því að hugsa um aðra,“ seg ir Hild ur Sæ munds dótt ir sem hef ur ver ið ljós móð ir í Grund­ ar firði frá ár inu 1974. Barn ið fædd ist í að flug inu Nú er sá tími lið inn að mestu að börn fæð ist heima í hér aði, þar sem ekki er sér stök fæð ing ar deild. Það gerð ist þó að Heilsu gæslu stöð­ in í Grund ar firði var með mestu fæð ing ar tíðni á Vest ur landi á síð­ asta ári, 2007, fyr ir utan Sjúkra­ hús ið á Akra nesi. Hild ur brá fyr ir sig gam an sem inni í bréfi til land­ lækn is í lok síð asta árs, þar sem hún sagði að gerð ur hafi ver ið slík­ ur róm ur að þjón ust unni í Grund­ ar firði, að kon ur úr öðr um byggða­ lög um hafi kom ið við og fætt börn sín. Alls fæddu þrjár kon ur á stöð­ inni í fyrra, allt ó fyr ir séð, enda ætl­ uðu þær all ar á fæð ing ar deild ina á Akra nesi. „All ar gengu fæð ing arn­ ar fljótt og eðli lega fyr ir sig og út­ skrif uð ust mæð ur og börn frá stöð­ inni á inn an við einni klukku stund eft ir fæð ingu. Eitt barn ið var t.d. að fæð ast eft ir 35 vikna með göngu og þá þurfti að velja hvort fæð ing­ in yrði í sjúkra bíln um á leið inni eða á heilsu gæsl unni. Þess vegna fögn­ um við þeirri hug mynd að all ir sem starfa í mæðra vernd fái tæki færi til að halda við færni sinni til að takast á við bráða til felli,“ sagði Hild ur í bréfi sínu til land lækn is. Hún seg ir að á þess um 34 árum í ljós móð ur starf inu hafi mátt bú ast við að hin ar ýmsu að stæð ur kæmu upp. „Ég hef tek ið á móti börn um á heim il um, í sjúkra bíl um og flug vél­ um. Þannig stóð það glöggt á ár inu 1978 þeg ar lækn ar voru bún ir að á kveða að kona úr Ó lafs vík myndi eiga barn sitt í Reykja vík. Það kom sjúkra flug vél til að ná í móð ur ina og mig. Þeg ar við vor um að lækka flug ið yfir Reykja vík fædd ist barn­ ið. Það var sagt frá þessu í frétta­ skoti í Dag blað inu og flug mað ur­ inn á sjúkra flug vél inni var mynd­ að ur í bak og fyr ir og spurð ur hvort hann hafi ekki ver ið smeyk ur þeg ar barn ið var að fæð ast. Það var reynd­ ar ekk ert rætt við mig og það lá við ég yrði hálf móðguð, en fannst þetta mjög skemmti legt eft ir á.“ Fædd ist á Barða strönd Hild ur seg ir að bernsku heim ili sitt hafi ver ið í Kópa vog in um, en hins veg ar eigi hún góða teng ingu á Vest ur land. „Ég fædd ist á bæn­ um Krossi á Barða strönd. Móð­ ir mín var Guð rún Magn ús dótt­ ir frá Langa botni í Arn ar firði og fað ir minn Sæ mund ur Valdi mars­ son mynd höggv ari, sem var þekkt­ ur fyr ir að tálga stytt ur úr reka­ viði, sem eft ir sótt ar voru á 30 ára tíma bili og fengu færri en vildu. Ég var svo í sveit hjá ömmu minni á Krossi, Guð rúnu Krist ó fers dótt­ ur. Þar lærði ég að raka með hrífu og vinna öll al geng ustu heim il­ is störf in. Á kvöld in sát um við úti og þvoð um okk ur bak við eyr un og horfð um á Syk ur topp inn rísa úr sænum, ekki grun aði mig þá að hann [Kirkju fellið] yrði hjá mínu fram tíð ar heim ili. Segja má að fjöl skylda mín hafi ver ið með al frum býl inga í Kópa­ vogi. Við bjugg um á Álf hóls vegi 51 og það voru ekki einu sinni farn ir að ganga stræt is vagn ar þarna um á þess um tíma. Ég var í fyrsta ár­ gang in um sem inn rit að ist í Gagn­ fræða skóla Kópa vogs og út skrif að­ ist það an vor ið 1965. Þá lá leið in til Sví þjóð ar í eitt ár og síð an til Ohio í Banda ríkj un um sem skiptinemi á veg um þjóð kirkj unn ar. Árið 1968 fór ég í Ljós mæðra skól ann þar sem við vor um á heima vist og þurft um að koma heim fyr ir klukk an tíu á kvöld in. Á þess um árum í Glaum­ bæ með Hljóma og Bítl ana kynnt ist ég mann in um mín um sem er héð­ an úr Grund ar firði, Sig ur jóni Hall­ dórs syni skip stjóra, sem jafn an er kall að ur Jonni á Far sæl.“ Á orð ið bein í mörg um Strax eft ir skól ann flutti Hild ur sig vest ur á Grund ar fjörð og með henni fór her berg is syst ir henn ar og vin kona úr Ljós mæðra skól an­ um, Mar grét Guð munds dótt ir sem einnig hafði krækt sér í strák frá Grund ar firði, Ás mund Karls son. „Þá réði ég mig til vinnu á Heilsu gæslu stöð ina 1974 og þar hef ég síð an sinnt mæðra­ og ung­ barna eft ir liti, á samt ýmsu öðru sem fell ur und ir starf ið. Þetta er búið að vera virki lega skemmti legt. Mað­ ur kynn ist nátt úru lega gríð ar lega mörg um í gegn um starf ið. Það má segja að ég eigi orð ið bein í mörg­ um og marga vini hér. Nú er ég að vigta börn ljósu barn anna minna sem ég tók á móti á árum áður. Svo er það sem ger ir hlut ina enn­ þá skemmti legri á stöð um eins og hérna í Grund ar firði, að taka þátt í ýmsu bæði á fé lags lega svið inu og til upp bygg ing ar á staðn um. Hérna er fé lags líf mjög gott, mik ið söng­ og kór a starf.“ Hild ur seg ir að sam­ fé lag ið í Grund ar firði sé mjög fjöl­ skyldu vænt, en þar hafa hún og mað ur henn ar Sig ur jón Hall dórs­ son alið upp fjög ur börn sín og fylgt þeim eft ir í starfi Ung menna fé lags Grund ar fjarð ar um ára bil og þar á með al sótt með þeim mörg lands­ mót. „Sér stak lega eru snjóa veturn­ ir milli ‘80 og ‘90 minn is stæð ir en þá var skíðað hér dag lega, og unn ið mik ið sjálf boða starf við kennslu og aðra að stoð á skíða svæð inu, einnig var mik ið líf í sund deild inni. Hér er hugs að mjög vel um vel ferð barna og ann arra. Stærri fyr ir tæk in láta mik ið til sín taka við að styðja við sam fé lag ið. Þau hafa t.d. tek ið sig sam an og kost að til skipt is á vaxta­ kaup fyr ir mál tíð ir grunn skól ans. Þeg ar eitt hvað bját ar á þá standa all ir sam an, eins og kom í ljós núna á dög un um þeg ar hald in var fjár öfl­ un ar skemmt un vegna tveggja lang­ veikra barna sem þurfa að fara til lækn inga er lend is.“ Reglu sem in nauð syn leg Í Grund ar firði gleðj ast líka all­ ir sam an og það seg ir Hild ur að komi vel fram á bæj ar há tíð inni, Á góðri stund í Grunda firði. „Þá mæta marg ir brott flutt ir á svæð­ ið og tjalda í görð um um all an bæ, það eru kannski svona 30­40 manns á hverri lóð. Mik ið fjör er í bæn um þessa helgi og lita dýrð að auki, þar sem bæn um er skipt í fjög ur hverfi sem hafa hvert sinn sér staka lit. Það er oft á stæða til að gleðj­ ast hérna, bæði með ung um og eldri borg ur um. Þann 11. des em­ ber fagn aði bæj ar stjórn fæð ingu 13 nýrra borg ara í Grund ar firði, með því að bjóða þeim og for eldr um þeirra til fagn að ar. Þann 12. des­ em ber héldu eldri borg ar ar jóla­ gleði sína þar sem Rauði kross inn er þeirra styrkt ar að ili,“ seg ir Hild ur en hún hef ur set ið í stjórn hans um ára bil. „Ég er eins og barn, hlakka mik ið til jól anna og að fá til mín barna börn in þrjú og for eldra þeirra til að halda við hefð um bernsk unn­ ar. Guð gefi okk ur öll um gleði leg jól, styrk og þraut seigju á nýju ári,“ seg ir Hild ur að lok um. þá Jól in eru hluti af því að hugsa um aðra Spjall að við Hildi Sæ munds dótt ur ljós móð ur í Grund ar firði Hild ur á samt Evu Jó dísi Pét urs dótt ur for stöðu konu Fella skjóls á 20 ára af mæli dval ar heim il is ins 1. des em ber sl. Ljós mynd/Sverr ir Karls son. Hild ur Sæ munds dótt ir hef ur unað sér vel með sín um í sam fé lag inu í Grund ar firði.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.