Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.06.2000, Blaðsíða 10
FRÆÐIGREINAR / RITSTJÓRNARGREIN eldris, sérstaklega móður, og barns er vel þekkt (6). Barnalæknar bæði á einkastofum og sjúkrahúsun- um sinna miklvægum hluta þeirrar þjónustu sem börn fá vegna geðheilsuvanda, sérstaklega þegar um þroskafrávik er að ræða. Það er því ekki hlutverk sérhæfðrar sjúkrahús- þjónustu eins og þeirrar sem veitt er á BUGL að koma með beinum hætti að vanda allra barna og ung- linga með geðraskanir. Til staðar þarf að vera lag- skipt þjónusta þar sem fyrst er leitað til þeirra fagað- ila sem líklegastir eru til að þekkja aðstæður bamsins svo sem til heilsugæslunnar, sálfræðiþjónustu skóla og félagsþjónustunnar sem síðan þurfa að eiga greið- an aðgang að sérfræðiþjónustu utan og innan sjúkra- húsanna. Mesta misræmið er í sérfræðiþjónustu utan stofnana við börn og unglinga með geðraskanir sam- anborið við fullorðna, þjónusta sálfræðinga er ekki niðurgreidd og framboð á þjónustu bamageðlækna er afar takmarkað en hins vegar er þjónusta sjálfstætt starfandi barnalækna umtalsverð. Þetta endurspegl- ast meðal annars í því sem fram kemur í grein í síð- asta hefti Læknablaðsins (7) að á einu ári komu 54% tilvísana til ofvirkniteymis barna- og unglingageð- deildarinnar frá barnalæknum, 13% frá barnageð- læknum en aðeins 8% frá heimilislæknum. Niður- stöður þeirrar rannsóknar, ítarleg yfirlitsgrein um stöðu þekkingar á ofvirkniröskun sem birt er í þessu tölublaði Læknablaðsins (8) ásamt niðurstöðum starfshópa þeirra sem nefndir eru að ofan, endur- spegla aukna vitund og þekkingu á þeim vanda sem við er að kljást. Ekki síður mikilvægt er að geta sýnt fram á að sú þjónusta sem læknar standa fyrir hér á landi er byggð á þekkingu sem grundvallast á viður- kenndum vinnubrögðum læknisfræðinnar. Heimlldir 1. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Stefnumótun í mál- efnum geðsjúkra. Skýrsla starfshóps; ÍO. október 1998: 93-4. 2. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Forgangsröðun í heilbrigðismálum, rit 2,1998, áherluatriði: 8. 3. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Drög að heilbrigðis- áætlun til ársins 2005, vinnuhandrit; 18. mars 1999: 34. 4. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Skýrsla nefndar um stefnumótun í máíefnum langveikra barna; júní 1999:22-3. 5. Skýrsla starfshóps Landlæknis. Börn og ungmenni með geðræn vandamál - þjónusta utan sjúkrastofnana; maí 2000: 5. 6. Tamplin A, Goodyer IM, Herbert J. Family functioning and parent general health in families of adolescents with major depressive disorder. J Affective Disorders 1998; 48:1-13. 7. Baldursson G, Magnússon P, Guðmundsson ÓÓ. Greiningar og meðferðarúrræði 102 barna og unglinga sem komu til barna- og unglingageðdeildar Landspítalans vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31. maí 1999. Læknablaðið 2000; 86:337-42. 8. Baldursson G, Guðmundsson ÓÓ, Magnússon P. Ofvirkni- röskun. Yfirlitsgrein. Læknablaðið 2000; 86:413-20. r r 410 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.