Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2001, Side 70

Læknablaðið - 15.12.2001, Side 70
LÆKNADAGAR 2002 Fræðslustofnun lækna Læknadagar 14.-18. janúar 2002 Framhalds- menntunarráð læknadeildar Símenntunarnámskeið fyrir alla lækna, framhaldsmenntunarnámskeið fyrir deildarlækna og aðra unglækna Staður: Mánudagur og þriðjudagur í Hlíðasmára 8, Kópavogi Miðvikudagur, fimmtudagur og föstudagur á Grand Hóteli, Reykjavík Skráning hefst 4. janúar hjá Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu læknafélaganna í síma 564 4100. Einnig geta þeir sem sækja aðeins hluta námskeiðsins skráð sig á staðnum. Þátttökugjald er ekkert Dagskrá Mánudagur 14. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 09:00-12:00 09:00-09:25 09:25-09:50 09:50-10:15 10:15-10:45 10:45-11:10 11:10-11:35 11:35-12:00 Málþing: Sýkingar í neðri loftvegum. Hvenær er ástæða til frekari skoðunar? Fundarstjóri: Hilmar Kjartansson Endurtekin berkjubólga - uppvinnsla: Jón Steinar Jónsson Lungnabólga, endurtekin/þrálát - skilgreiningar: Eyþór Björnsson Varnir lungna - uppvinnsla: Ólafur Baldursson Kaffihlé Örvera, hýsill, umhverfi: Magnús Gottfreðsson Berklar, greining, uppvinnsla: Þorsteinn Blöndal Umræður Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé Kl. 13:00-16:00 13:00-13:45 13:45-14:10 14:10-14:35 14:35-14:45 14:45-15:05 15:05-15:45 15:45-16:00 Ýmis gullkorn Fundarstjóri: Gunnar Bjarni Ragnarsson Röntgenmynd eða tvær. Kviður og lungu: Pétur Hannesson Skjaldvakabrestur: Ari Jóhannesson Sykursýki af tegund II: Ástráður B. Hreiðarsson Umræður Kaffihlé Heilsugæsla í þróunarlöndum og undirbúningur fyrir störf þar: Geir Gunnlaugsson Umræður Þriðjudagur 15. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 09:00-12:00 Málþing: Líknandi meðferð Fundarstjóri: Sigurður Árnason 09:00-09:30 Hvað er líknandi meðferð, í hverju er hún fólgin, hvenær og hvernig er rétt að beita henni?: Sigurður Guðmundsson 09:30-09:45 Viðhorf íslenskra lækna og hjúkrunarfræðinga til líknandi meðferðar: Ásdís Þórbjarnardóttir hjúkrunarfræðingur 1030 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.