Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 30

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 30
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir Gamavefiirinn með hauskúpur í staS kljásteina gengst við ást sinni á Vésteini og gef- ur í skyn að fyrrtun hafi verið títt með Auði og Þorgrími goða. Enda þótt meginatriði séu sett á oddinn með þessum hættd, koma ákveðnir veikleikar Utlagam sem að- lögunar strax í ljós. Ktamingin er til dæmis nýtt til að varpa ljósi á at- burðarás. I upphafsskeiði myndar- innar er ekki nefnt nema eitt nafn, nafii Vésteins. Þeir sem aldrei hafa lesið Gísla sögu vita því ekki að sundrungin, sem rís þegar fóstbræðra- lagið fer út um þúfur, er innan einnar fjölskyddu. Þá er brugðið á það ráð að kynna persónur á svipaðan hátt og gert er í teiknimyndablöðum eins og Símdum. sögum. Litlar andlitsmyndir birtast hver af annarri með nöfnum persóna. Þær tengjast, tvrær og tvær, örskotsstund; ömiur efst til vinstri, hin neðst til hægri í myndfletinum. Þannig er reymt að draga fram vensl persóna. Súrsbörn ein eru neíhd fullu nafiú en skírskotað til þeirra eða maka þeirra þegar sögð eru deili á flestum öðrum: „Gísli Súrs- son“, „Auður kona hans“ o.s.frv. Þar með fá þeir sem þekkja ekki fom- söguna upplýsingar um það sem á undan er gengið og forsendur til að skilja það sem á efdr fer. En hætt er við að einhverjum reymist erfitt að henda reiður á öllu sem þarna ber fyrir augu.11 Að auki rís tvískinnung- ur sem einkennir Útlagann, rneira eða minna, frá upphafi til enda; ann- ars vegar er gert ráð fyrir að áhorfendur hafi ekkd lesið íslenskar mið- aldabókmenntdr/Gísla sögu, hins vegar að þeir hafi gert það eins og sjá má á textatengslum myndarinnar og „Darraðarljóða“, Snorra Eddu, „Völuspár“ o.fl.12 Upphaf Gísla sögu, sem gerist í Noregi, er ekki notað í Útlaganum. Það er skiljanlegt þó ekki væri af öðm en að lengd kvikmyndar eru tak- mörk sett. En valið er tvíbent. Noregsffásögnin greinir ekki aðeins frá þjóðfélagsstöðu Þorbjarnar súrs (hersir) og stöðu barna hans innan ijöl- skyldunnar.13 Hún segir og frá ýmsu sem verður undirrót að togstreitu 11 Hér er miðað við að menn sjái kvikmynd í Lákmjmdahúsi en með tilkomu m}md- banda hafa viðtökur auðvitað breyst þannig að áhorfendur geta farið fram og aftur um myndina líkt og lesendur fletta bók. 12 Sjá Snorra Edda 1996 bls. 30-31; Eddukvæði 1998 bls. 7. 13 Til upprifjunar skal nefnt að Þorkell Súrsson er elsti sonur, borinn til ættarforystu, 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.