Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 66

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 66
GAUTI KRISTMANNSSON óhætt sé að setja fram; við sjáum hin vestrænu samfélög líkja hvert eftir öðru og raunar öll önnur efidr þeim, fyrirtækin beita svdpuðum og æ lík- ari aðferðum til markaðsöflunar, svo ekki sé minnst á starfsmennina sem eru nánast allir eins á sínum sviðum þótt þeir trúi áreiðanlega að þeir séu miklir einstaklingshyggjumenn. Bankastjórinn sem kaupir Porsche Cay- enne tdl að slá kolleganum við sem er bara á Land Cruiser heldur kannski að hann sé að aðgreina sig frá honum og gera betur, en í ratm er hann aðeins að setja punktdnn yfir iið á eftdrlíkingarþrá sinni og í raun að fórna einstaklingshyggju sinni fyrir hana. Svipað var uppi á teningnum á tuttugustu öld í hinum stóru ríkjum kommúnismans og kapítalismans; kommúnistaríkdn reyndu á margan hátt að apa eftir hinum kapítalísku ríkjum þótt eignarhald framleiðslu- tækjanna væri í höndum ríkisins. Lemn kom t.d. á Nep-stefnu sinni snemma á stjórnarferli sínum og margar lykilræður kommúnistaleiðtoga snerust um hversu mikil framleiðsluaukningin hefði verið undafarið, rétt eins og hjá framkvæmdastjóra á hluthafafundi. A sama hátt reyndu hin kapítalísku ríki að líkja eftir hinum kommúnísku með því að bjóða og bæta það sem kallað hefur verið velferðarkerfi og er núna aftur mjög úr tísku eftdr að flestir keppinautanna kommúnísku hafa algjörlega söðlað um og orðið meiri kapítalistar en hinir vestrænu kollegar þeirra. Loks hefur kapítalisminn í raun ýtt tdl hliðar hinu gamla kerfi þjóðríkjanna sem hann byggði að mörgu leyti á og orðið hnattvæddur, óháðari póli- tískum ákvörðunum en nokkru sinni áður. Þær breytmgar sem orðið hafa á undanförnum árum hafa því kallað á nýsköpun sjálfsmyndar, eða endurröðun í kerfi gildanna, því menn hafa þurft að finna sér nýja keppinauta og nýja sjálfsmynd þar sem undirstöð- ur hinnar gömlu hafa veikst svo mikið. Ymis dæmi má taka; alræmd bók Samuels Huntingtons um menningarárekstrana er eitt augljóst, þar sem í raun var verið að draga upp nýtt járntjald á menningarlegum landamær- um vestur-evrópskrar kristni og austrænna trúarbragða (og töldust þar með bæði islam og réttrúnaðarkirkjan). Annað dæmi og víðfeðmara kem- ur fram í þeirri hreyfingu sem almennt séð virðist vera á mótd kapítalisma og hnattvæðingu og staðið hefur fyrir miklum mótmælum er höfðingjar hinna stóru ríkja firnda um mál sem þeir ráða oft minna um en þeir vilja vera að láta. En þessi hreyfing er ekki síður hnattvædd en andstæðingarnir og er það karmski enn eitt dæmið um eftdrlíkingarþrána í verki; rétt eins og hinn hnattvæddi kapítalistd notar nýjustu samskiptatækni til að auka 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.