Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 23

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 23
„SVO SEM í SKUGGSJÁ, í ÓLJÓSRI MYND“ upp í töflu og greindar, að dánarhlutfall þeirra sem voru um kyrrt í tjöld- um sínum var mun hærra en þeirra sem fóru á fangabúðaspítalana. Helstu dánarorsakir sem læknar og dánardómstjórar skjalfestu voru vegna misl- ingafaraldra, taugaveiki og lungnabólgu. Mikill meirihluti þeirra sem komu inn á spítalana og voru haldnir þessum sjúkdómum lifðu af og voru útskrifaðir eins og sjá má í töflu 2 hér að ofan, sem tekin er saman úr sjúkraskrám Merebank-fangabúðaspítalans í Natal, á meðan mikill meirihluta þess fólks sem þjáðist af þessum sjúkdómum og var um kyrrt í tjöldum sínum, dó.28 Eg vann töflu 2 út frá ýmsum einstökum færslum og áþekk greining á sjúkraskrám og upplýsingum armarra fangabúða- spítala gefur sömu niðurstöðu. Auðvitað verður að_setja þann fýrirvara að einstök atriði eða gögn getd verið afleiðing ónákvæmni eða mistaka eins og áður hefur verið rætt; hvað sem því líður eru hér tekin saman í þessari greiningu hundruð, og í sumum tilvikum þúsundir, gagna og slík samanlögð gögn borin saman við önnur shk ffá fjölda staða sem eru landfræðilega aðskildir. Hvers vegna er þá svona afgerandi munur á þessum tveimur heim- ildum? Fangabúða- og höfuðstöðvaskýrslumar urðu til smátt og smátt á mörgum ólíkum stöðum. Vitnisburðir Búakvennanna voru fengnir og mótaðir á tímabilinu efrir árið 1902 í andrúmslofti for-þjóðernisstefnu Búa (og síðar Afrikana), innan þjóðernissinnaðra kvennahópa og -flokka. Þessi upprennandi þjóðemisstefna var mjög kynþáttabundin og margar þeirra kvenna sem bám vitnisburði urðu áberandi talsmenn hennar. Það þýðir aftur á móti ekki að þær hafi ekki trúað því að það væri sannleikur sem þær skrifuðu í vitnisburðum sínum. Þessu tengt er að ýmsar hliðar á hinum útbreiddu sjúkdómum vom þeim áður ókunnar og vom þar af leiðandi túlkaðar sem „komnar frá“ Bretum. Hinir „nýju“ sjúkdómar sem um var ritað eins og þeir væm afleiðing af illmennsku Breta áttu sér yfirleitt einfaldari, en þó engu að síður hörmu- lega, skýringu. Eitt dæmi er að sum böm fengu stór sár á andlitin, í læknisfræðiritum þessa tíma nefnt „cancrum oris“ (drep) og var ýmist rakið til sýkingar djúpt í kjálka, berkla í andlitsbeinum eða krabbameins. I dag vita menn að um er að ræða sár vegna tannsýkingar sem er afleið- ing langvarandi fátæktar og vanheilsu. Hins vegar vom margar þeirra kvenna sem rituðu vitnisburðina úr effi stéttum Búasamfélagsins, bæði hvað félagslega og póbtíska stöðu varðar. Þær höfðu haft lítið ef nokkuð 28 Stanley, Mmming Becomes, bls.152-156. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.