Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 37

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 37
„SVO SEM í SKUGGSJÁ, í ÓLJÓSRI MYND“ þá og skilgreinir. Það er einnig kaldhæðnislegt að það er þetta sem gerir kleift að gefa fortíðinni merkingu, þannig að jaínvel þótt það „að gefa merkmgu“ sé staðfastlega hugsað gegn kanónunni, verður ekki hjá því komist að vinna í skugga hennar; tdlvist hennar er nauðsynleg tdl þess að hægt sé að vera „á móti“ henni. Þriðja hliðin á lestri og túlkun var kynnt undir yfirskrifdnni „stað- reyndir raktar“ og skoðuð í tengslum við það hvers vegna fólk dó í fanga- búðunum í stríðinu í Suður-Afríku og hverra var minnst eða ekki minnst. I grunninn snertdr þetta það sem de Certeau kallar „stað sög- unnar“.39 Staðreyndimar eins og þær vora smíðaðar af fólki í fortíðinni endurspegla einstök sjónarmið þeirra hópa og einstaklinga sem áttu hlut að máli. SKkar fortáðarstaðreyndir geta falið í sér, og gera það einmitt iðulega, flóknar eða mótsagnakenndar kröfur. En það er ekki til neitt grundvallar „þetta er það“, enginn prófsteinn sem rannsakandinn getur notað tdl að tryggja fullkominn og öruggan sannleika og heimfæra hann upp á eina „hfið“ á þessum kröfum frekar en einhverja aðra. Rannsak- endur fara í gegnum staðreyndir og andstæðar staðreyndir, lesa þær og túlka og við þetta verða tdl yfir-staðreyndir - hugmyndir, hugtök, flokk- anir - sem eru ekki í raun og veru tdl staðar í heimildunum en era af- rakstur „staðs sögunnar “. Þetta nær yfir þær hugmyndir og hugtök sem heyra til þeirrar faglegu umgjarðar sem sagnritunin fer fram í, rann- sóknir og ritunarvenjur sem ríkjandi hömlur og forréttdndi heimila og þá kanónísku þekkirigu sem þegar er tdl staðar. Þetta á allt þátt í að stýra huganum og ýta undir kanónískt sjónarhom á hvemig „líta“ skal á for- tíðina og hugsa um hana. Fjórða hliðin á lestri og túlkun var skoðuð út frá skilningi á kynþátt- um, þar sem notuð vora dæmi sem sýna hvernig tvíhyggjuskilningur á kjmþáttum mótaðist í rás tímans, þar sem fyrir var etnískur margbreytd- leiki og fjölbreytdleiki. Greiningaraðferðir rannsakenda þegar þeir tengja einstök atriði við almenn mynstur eru hfiðstæðar þessu, að nota flokk- unarkerfi tdl greiningar og skilnings með því að einfalda margföld flókin atriði og blæbrigði af útgáfum. Túlkunarlegar athafnir í sögulegum rann- sóknum fela í sér að flokkunarkerfi eru kölluð fram með lestri og álykt- unum, þau eru ekki alltaf þegar „þar“ sem fyrirffam gefnir þættdr varð- andi fiðna atburði, fólk og heimildir. Þess í stað, eins og Guðmundur 59 De Certeau, The Writing ofHistory, bls. 57. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.