Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 42
GUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR Wilkomirski héti réttu nafhi Bruno Dösseker, væri fæddur og uppalinn í Sviss og hefði aldrei nálægt útrým- ingarbúðum komið.2 Eftir rannsóknir fleiri blaða- manna og sagnffæðinga kom í ljós að höfundur bókarinnar var sonur svissneskrar einstæðrar móður sem gat ekki séð um hann og varð að gefa hann ffá sér. A fæðingarvott- orði hans er hann nefndur Bnmo Grosjean, fæddur í Biel í Sviss 1941. Hann dvaldi, að því er virðist, á munaðarleysingjahæli fyrstu æviárin en var síðan tekinn í fóstur af ríkum hjónum í Zurich, Dösseker að nafni. Hann gerðist tónlistarmaður, klarí- nettuleikari og klarínettusmiður, en virðist ungur hafa orðið algjörlega gagntekinn af helförinni. Hann safn- aði að sér gríðarlegu magni bóka og alls konar upplýsinga um helförina, ferðaðist víða um Pólland og heimsóttd útrýmingarbúðir og gettó. Hann tók svo upp á því að láta kalla sig Wilkomirski, safnaði hári og lét sér vaxa barta sem minntu á lokka hreintrúargyðinga, fór að nota kollhúfu, eða jarmúlku, og hélt því ffam að hann hefði lifað af helförina og verið í útrýmingarbúðum sem barn. Hann tók sér því fortíð, umbreytti sjálfum sér, skipti um nafn, um trú, áður en hann gaf út bók sína. Bókin vakti mikla athygli, eins og fyrr segir, og í kjölfarið tóku við ferðalög þar sem höfundurinn kom ffam hjá ýmiss konar samtökum, gjarna með klút á herðum sem minnti mjög á bænasjal gyðinga, spilaði klezmertónlist á klarínettið sitt, eða - eins og Robert Alter komst að orði í grein um Wilkomirski sem hann nefhir „Arbeit macht fraud“ - sökkti sér í „kitsch yiddishkeit“.3 Dösseker tengdist fljót- 2 Hermann Stefánsson ræðir grein Elenu Lappin um þetta verk í grein sinni „Streng- urinn milli sannleika og lygi: Um lygadverga og lasið fólk“, Ritið 3/2004, bls. 93- 103. Sjá einnig Elena Lappin, „The Man with Two Heads“, Granta 66 (1999), bls. 9-65. 3 Robert Aiter, „Arbeit Macht Fraud", New Republic, 30. apríl 2001. tv\etr<mö ef* NHrtVrr* ckUArrd fiiNJAMIN W11 K Ö M I ft S k I ffiWT-í €km*ib F* 4°
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.