Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 61
SOVÉTMENN OG SAMBÚÐIN VIÐ BANDARÍKIN 1945-1959 í stað þess að sýna fagnaðarlætin og lýsa þeim yfirþyrmandi bræðra- lagstilfinningum sem fýrrum hermenn hafa lýst sýnir myndin barnalega Bandaríkjamenn við hliðina á öguðum sovéskum hermönnum. Myndin gerir mikið úr friðarvilja Sovétmanna og sýnir úrkynjaða bandaríska næt- urklúbba og lauslátar konur að dansa djass við Bandaríkjamenn í Þýska- landi.13 Fundurinn við Saxelfi er skýr yfirlýsing sovéskra stjórnvalda til áhorfenda: ásamt því að ýta undir sigurdýrkunina sem var allsráðandi í Sovétríkjunum eftir stríðið var ekki um að villast að kalda stríðið var Bandaríkjamönnum að kenna og gert var lítið úr hlut íyrrum banda- marmanna í sigrinum á Þjóðverjum í síðari heimsstyrjöldinni. I raun var þáttur þeirra að mestu strokaður út úr minningunni um stríðið í Sovét- ríkjunum. Eg segi hér frá þessari kvikmynd því hún er gott dæmi um herferð sovéskra stjórnvalda gegn Bandaríkjunum sem hrundið var af stað undir lok ársins 1946. Herferðin var hönnuð af Stalín og ffamkvæmd af sér- stakri áróðursnefnd miðstjórnar Kommúnistaflokksins. Til þess að móta og stýra almenningsáliti settu sovéskir embættismenn fram áróður um Bandaríkin, sem undir Stafin kristallaðist í því að eingöngu var talað um Bandaríkjamenn sem siðspillta heimsvaldasinna eða rotna smáborgara svo dæmi séu nefnd. Að auki voru í umsjón yfirvalda listar með æskileg- um bandarískum rithöfundum. Þeir voru fulltrúar „hinnar Ameríku“,14 þ.e. áróðurinn tók einnig mið af því að í Bandaríkjunum væru kúgaðir minnihlutahópar, t.d. blökkumenn, sem væru hallir undir sósíalisma en þess má geta að þeim Bandaríkjamönnum sem hampað var í Sovétríkj- unum eftir stríðið má svo til öllum lýsa sem gallhörðum stuðningsmönn- um sósíalismans. Snemma kom í ljós að þó að sigri í síðari heimsstyrjöldinni, eða Föð- urlandsstríðinu mikla, væri mikið hampað þá áttu sovéskir hermenn er barist höfðu í Evrópu erfitt uppdráttar við heimkomu þar sem Stalín ótt- aðist að þeir hefðu orðið fyrir óheillavænlegum áhrifum. Margir þeirra 13 Dmitríj Shostakovitsj samdi tónlistina og notaði t.d. „Yankee Doodle Dandy“, sem var einnig kynningarlag Voice of America-útvarpssendinganna til Sovétríkjanna. Sjá Harrison E. Sahsbury, „Soviet Films Depict U.S. as Spy and as an Enemy of World Peace: Muscovites See Americans Portrayed as Mata Haris, Thieves of Russian Science and as Super-Knaves in Germany", TheNerw York Times, 18. mars 1949, bls. 33. 14 Þetta er þýðing mín á hugtakinu „vtoraja Ameríka“ á rússnesku („second America" á ensku). 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.