Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 69

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 69
SOVÉTMENN OG SAMBÚÐIN VIÐ BANDARÍKIN 1945-1959 hefðu reynslu af samstarfi og væru því vel hæf til samvinnu á alþjóða- vettvangi en einnig til að setja þjóðirnar tvær á jafirréttisgrundvöll. Skilj- anlega var alltaf gert meira úr þjáningum Sovétmanna en það var stórt skref að viðurkenna að Bandaríkjamenn hefðu átt þátt í sigrinum og greinilegt að bréfriturum var mikið létt að þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af yfirvofandi árás frá Bandaríkjunum.- Þannig var síðari heimsstyrjöldin rædd í fjölmörgum bréfum og greinilegt að hún hafði tekáð við af byltmgunni 1917 og borgarastríðinu sem mótandi atburður í sögu Sovétríkjanna og máttd nú greina augljósan létti fólks gagnvart þeirri breytingu sem orðið hafði á opinberri stefnu um að óhjákvæmi- lega kæmi til átaka að nýju. Bréfunum tdl Krústsjovs má skipta nokkurn veginn í tvennt. I fyrri flokknum eru stuðningsbréf, þ.e. skeyti og bréf þar sem áhersla er lögð á að óska Krústsjov góðrar ferðar eða, eftdr heimkomu, óska honum tdl hamingju með árangursríka ferð. Lengri stuðningsbréfin eru hlaðin lofi og aðdáun á Kommúnistaflokknum, sovéskum stjórnvöldum og Krúst- sjov sjálfum og það kemur ekki á óvart að tök bréfritara á ritmáli flokks- gagnanna eru mjög góð eins og efdrfarandi dæmi sýnir: „Af hverju höf- um við það svona gott? Af því að Flokkurinn og ríkisstjómin eru stöðugt að huga að velferð okkar, velferð venjulegra Sovétmarma, við eigum yndislegt fif en við þurfum á friði að halda.“ Margir stuðningsbréfidtar- anna, sérstaklega konur, skrifuðu í svipuðum dúr og lýstu í löngu máli hvernig Flokkurinn hafði greitt þeim götuna og búið þeim betra líf. Bhnd aðdáun á Kommúnistaflokknum var þannig augljós í mörgum þessara bréfa, sem og hamingjuóskir tdl Krústsjovs sem arftaka Leníns. Eitt efni var stuðningsbréfriturum hugleiknast í umþöllun sinni um mikilvægi ársins 1959. Þetta var hið „tvöfalda afrek“ sovéskra vísinda- manna eins og það var nefnt, þ.e. geimskot Lúník, geimflaugar Sovét- manna tdl tunglsins, og smíði kjamorkuísbrjótsins Leníns. Báðir þessir viðburðir vom tímasettir þannig að mikið var fjallað um þá í dagblöðum á meðan ferð Krústsjovs stóð yfir og litið var á bæði Lúník og Lenín sem sönnun yfirburða Sovétríkjanna á tæknilega sviðinu. Allt var þetta gert til að beina athygh Sovétmanna frá miklum áróðri Bandaríkjamanna um betri lífsgæði í Bandaríkjunum. Krústsjov sjálfur hafði árið 1957 viður- kennt að Sovétríkin stæðu Bandaríkjunum enn að baki í framleiðslu á 27 Pravda, 6. ágúst 1959, bls. 1-3. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.