Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 95

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Page 95
TOMIÐ OG TILVERAN ingu Eve Kosofsky Sedgwick á skápnum og gagnrýni Susan Sontag á því hvemig vestræn samfélög hafa brugðist við alnæmisfaraldrinum. Við höf- um séð hvernig heilbrigðiskerfið hefur verið notað til að afhjiípa sam- kynhneigða, ákæra þá fyrir fáfræði, gera einkalíf þeirra opinbert og benda á þaðfyzMt/ og óekta í vah þeirra og lífsstíl. Við höfum séð þá lítilsvirta af því að þeir séu úrkynjaðir, sjúkir og á valdi fíknar sinnar. Sagt hefur verið að „þetta fólk“ sé ólíkt „okkur“, fi'amandi, útlenskt og menningarkimi þeirra sé eða eigi að vera merktur fordæmingu og refsingum, hamfórum, eyðingu og dauða. Þetta virðist ákaflega dökk mynd en flest okkar hafa séð eitthvað af þessu ef ekki allt í viðhorfum samfélagsins til jaðarhóp- anna.2 Allt eru þetta kerfi af boðum og bönnum, hömlum og viðvör- unum, innvígslu og útskúfun sem samfélagið beinir að líkama þess sem er jaðarsettur. Cheshire Calhoun hefur bent á að karlrembur og kyn- þáttahatarar staðsetja konur og þeldökkt fólk á vissum, afmörkuðum stöðum í samfélaginu og byggja þær útilokanir á líkömum þeirra sem eru taldir óhreinir. En þeir vilja ekki gera slíkt hið sama við homma og lesbíur. Þvingunarkerfið sem þeim er ætlað felst einmitt í að þeim er ekki ætlaður neinn staður heldur eiga þau að vera ósýnileg.28 Sektarkenndin er sterkust allra þeirra tilfinninga sem tengjast sjúk- dómnum, að mati Susan Sontag. Og þá tala menn ekki um sjúkdóminn sem refsingu guðs fyrir syndugt líf sem sé ekki í samræmi við vilja hans því að í augum samfélagsins hefur sá samkynhneigði ekki brotið gegn guði heldur því sjálfu. Hann hefur ekki beygt sig undir hið gagnkynhneigða valdboð og allt sem því fylgir. Refsing hans felst í sjúkdómum og dauða og návist sjúkdómsins minnir stöðugt á að tími okkar í jarðlífinu er tak- markaður. Margir hinsegin hstamenn bregðast við þessari valdslegu orð- ræðu með því að segja að þótt tími okkar í jarðlífinu kunni brátt að vera út runninn geti maður mögulega fundið hamingjuna ef hún sé til á annað borð. I þessu felst hin tvöfalda afneitun þunglyndisins; Nei, ég tek ekki við tákninu/merkingunni sem uppbót fyrir ástina sem ég hef misst mentality, voluntarity/addiction. Eve Kosofsky Sedgwick, Epistomology ofthe Closet. Sjá einnig greinina: Dagný Kristjánsdóttir, „Hinsegin raddir. Um sannar og lognar lesbíur í íslenskum bókmenntum", Skímir, haust, 2003, bls. 451-481. 2 Skáletruðu orðin vísa tdl andstæðulíkans Kosofsky Sedgwick - mínushliðarinnar að sjálfsögðu. 28 Vitnað efrir Iris Marion Young, „Lived Body vs. Gender: Reflections on Social Struc- ture and Subjectivity“. 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.