Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 123

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 123
DEILIGALDUR ELÍASAR Það er erfitt fyrir mig að skrifa nokkuð af því hér á pappírinn, því mér finnast þær vera nútíðin, jafnvel framtíðin, - í allri ógnan sinni og niðurlægjandi storkun. En síðan ég var tólf ára gamall, hef ég ósjálfrátt fyrirlitið allar vinnukonur, sem verið hafa á heimili föður míns. Eg hef verið móðurlaus frá því ég var sjö ára gamall. Astríkis móður minnar naut ég ekki nema skamma stund. Eg hef leitað þess hjá öðrum konum, en fundið allt annað. Og ég er ekki nema tuttugu ára. Er þetta ekki lýgi- legt, mínir kæru? (bls. 47) Þó að það sé ekki sagt beinum orðum bendir allt til að Bubbi hafi misst sveindóminn tólf ára með einhverri vinnukonunni, staðgengli móður- innar á heimihnu. Hann kveðst fyrst hafa fyllst stolti yfir því að vera „orð- inn fullorðinn maður“, en eftír því sem hann teygaði oftar „af skálum nautnanna" hafi kynlífið orðið vani. „Vani. - Undarlegt kannske, - næsta hörmulegt, en satt“ (bls. 47). I byrjun sögunnar hefur Bubbi fengið óbeit á þessum þætti í lífi sínu, hann talar jafnan um hitt kynið af megnri fyrir- litningu, auk þess sem þrálát ógleði hans vaknar helst við tilhugsunina um konur og kynlíf. Það kann að liggja beint við að tengja þessar til- finningar móðurmissinum, að í huga Bubba feh holdlegt samræði við hitt kynið í sér eins konar sifjaspell, en það má líka tengja þetta hug- myndum Ottos Rank um hina sjálfsköpuðu hetju. Fæðingin Á þessu stigi er rétt að upplýsa að takmarkið sem Bubbi hefur í lífinu felst ekki aðeins í því að sigrast á ójafhvæginu í eigin lífi heldur í raun að skapa sjálfan sig frá grunni. „Eg er einstaklingur,“ skrifar hann. „Og ég þrái að vera einstaklingur. Allt mitt líf stefnir að því að vera sjálfstæður persónuleiki“ (bls. 28). Bubbi telur að gjálífi og drykkja séu meðal þess sem standi í vegi fyrir því að hann nái þessu takmarki. Þetta kemur skýrt fram í senunni þegar Lovísa vinnukona reynir að fá hann til við sig: Svo ætlaði þessi óuppdregna vinnukonusnift að taka mig glóð- volgan og leika sér að mér eins og tilbúnum phallos eftir eigin geðþótta, blindfull og óhrein, - hver veit, hversu mikið óhrein 12 I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.