Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 129

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Síða 129
DEILIGALDUR ELÍASAR varðandi persónuleikann og hvatalífið. Já, ég hef stúdérað feiknin öll. Og ég hef komizt að raun um, að engin þessara bóka getur sagt mér tdl folls, hvaða tökum ég á að taka mig. [...] En það þýðir ekkert fýrir mig að leita tdl vdna minna, því þeir skdlja mig ekki, og ég forðast að jafhaði að hitta þá nú orðið. [...] Eg hef reynt að njóta Kfsins. Er það synd? - Eg spyr. - Nei. Það er ekki synd. Það er allt og sumt. Það getur ekki verið synd að hegða sér samkvæmt heilbrigðum löngunum sínum. Samt er því þannig farið með mig, að ég hef mátt súpa seyðið af því að hafa leyft mér að njóta lífsins á annan hátt - og í fýllra mæfi - en þeir. Eg hef á vissan hátt ver- ið ólánsamari en þeir. En hefur það verið mér að kenna? Því trúi ég ekki. Þó er ég nú orðið farinn að streitast svo mjög á mótd heil- brigðum löngunum mínum, að ég nálgast algjöra sturlun. Eg er farinn að hræðast sjálfan mig, - bæði hvatdr mínar - og löngunina tdl þess að bæla þær niður. Eg hef andstyggð á sjálf- tun mér, - og ég dýrka sjálfan mig jafnframt. (bls. 27—2 8)42 Síðar í þessum kafla spanar Bubbi sig upp í að fara á ball með því að dansa einn við sjálfan sig í herberginu sínu. Hér er um að ræða örstutta senu sem afhjúpar hlið á Bubba sem lesandi sér annars lítdð af: „ég blístr- aði danslög og hoppaði bjánalega á tánum eins og Ann Sheridan; ég hafði hendur á mjöðmum og lét eins og fífl. [...] Eg steig dansspor og setti rassinn út í loftið, baðaði út öllum skönkum og leið vel. En sú veflíðan stóð ekki nema skamma stund, - mjög skamma stund“ (bls. 29). Lokaorðin, sem Bubbi ítrekar víða í frásögninni, líkjast þekktum ljóðlínum í Song of myself (Söngrmm um sjálfan mig) efdr bandaríska skáldið og hommann Walt Whit- man: „Eg vegsama sjálfan mig“ („I celebrate myself‘). Sjá Walt Whitman, Söngiirinn um sjálfan mig, þýð. Sigurður A. Magnússon, Reykjavík: Bjartur, 1994, bls. 17. Onn- ur t'ísbending um kynhneigð Bubba er þegar hann, í tveimur lýsingum á bókaskápn- um sínum, segist telja víst að í Biblíunni sé rauða bandið sett í opnuna „þar sem Esekíel er hvað skemmtilegastur“ (bls. 19, 186). Hann kann hér að vera að vísa til umdeildrar ritningargreinar (Esekíel 16:50) þar sem Sódóma og dætur hennar eru, samkvæmt sumum ritstýrendum, fordæmdar fýrir samkynhneigð: „Þær urðu drambsfullar og ffömdu svívirðingar fýrir augtnn mér.“ Rökin eru þau að orðið „sví- virðingar“ (to’evah) sé notað annars staðar í Biblíunni (Levítíkus 18:22) til að lýsa kynmökum fólks af sama kyni. Sjá Gary DeMar, „The Bible and Homosexuahty", American Visiom, 21. júní, 2006 (http://www.americanvision.org/articlearchive/06- 21-06.asp), skoðað 10. desember 2006. 12j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.