Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 168

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 168
EDWARD W. SAID lagði. Auerbach bendir á með trega að efrir stríðið hafi stöðlun hug- mynda og sífellt meiri sérhæfing á sviði þekkingarinnar smátt og smátt fækkað tækifærunum til textafræðilegrar vinnu eins og hann stóð fyrir, þar sem aldrei er hætt að rannsaka eða spyrja spuminga. Og sú staðreynd er því miður enn meira niðurdrepandi að frá andláti Auerbachs 1957 hafa bæði hugmyndir húmanískra rannsókna sem og ástundun þeirra dregist saman bæði að umfangi og mikilvægi. Sú bókmenning sem byggðist á skjalarannsóknum og þau almennu grundvallarviðhorf til hugsunar sem eitt sinn gerðu húmanisma að fræðigrein byggðri á sögu- legum heimildum, eru allt að því horfin. Nemendur okkar núorðið lesa ekki lengur í ratmverulegri merkingu orðsins, því sú brotakennda þekk- ing sem er í boði hjá fjölmiðlum og netinu, dreifir athygli þeirra. Og það sem verra er; menntun stafar ógn af þjóðernishyggju og bók- stafstrú sem er oft dreift í íjölmiðlum þegar þeir beina sjónum með æs- ingi og án sögulegrar vitundar að íjarlægum, tæknivæddum stríðsátökum og fullvissa áhorfandann um að ofurnákvæmni sé beitt í aðgerðum, en með því breiða þeir í raun yfir þá yfirgengilegu þjáningu og eyðilegg- ingu sem fylgir „hreinum“ nútímalegum stríðsrekstri. Þegar ókunnur óvinur er sagður djöfull í mannsmynd, og hann stimplaður „hryðju- verkamaður“ í þeim tilgangi að halda almenningi órólegum og reiðum, fá þær ímyndir sem birtast í fjölmiðlum alltof mikla athygli og hætta er á að þær séu misnotaðar þegar hættuástand og óöryggi skapast - eins og gerðist eftir 11. september. Eg tala bæði sem Bandaríkjamaður og arabi þegar ég bið lesendur mína að vanmeta ekki áhrif einfaldaðs heimsvið- horfs af því tagi sem nokkrir útvaldir embættismenn í vamarmálaráðu- neytinu hafa sett fram til að marka stefhu Bandaríkjastjórnar í öllum hin- um arabíska og íslamska heimi. Meginhugmyndirnar að baki þessu viðhorfi varða ógn, fyrirbyggjandi stríðsrekstur og það að skipta út stjórn- völdum með einhliða ákvörðun - þessar aðgerðir eru studdar með út- þandari hernaðarútgjöldum en áður hafa sést - og um þessar hugmyndir er síðan endalaust rætt á innihaldslausan hátt í fjölmiðlum sem taka sér það hlutverk að framleiða svokallaða „sérffæðinga“ sem réttlæta stefnu- mörkun stjórnvalda. Eg ætti einnig að vekja athygli á því að það er langt frá því að vera tilviljun að ísraelski hershöfðinginn Sharon, sá hinn sami og árið 1982 leiddi árás inn í Líbanon þegar líbönsku ríkisstjórninni var skipt út og 17.000 óbreyttir borgarar féllu, er nú þátttakandi í „friðar- félagsskap“ Georges W. Bush - og því að í Bandaríkjunum, að minnsta 166
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.